Fjallað um farþega vélarinnar í erlendum miðlum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. febrúar 2022 12:29 Frá leit viðbragðsaðila við Þingvallavatn. Vélin fannst í vatninu á föstudagskvöld. Vísir/Vilhelm Tveir ferðamannanna sem voru um borð í flugvélinni sem fannst á botni Þingvallavatns á föstudagskvöld voru áhrifavaldar, en sá þriðji var starfsmaður belgísks fatafyrirtækis. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá belgísku fatalínunni Suspicious Antwerp. Morgunblaðið greindi fyrst frá íslenskra miðla. Í yfirlýsingunni frá fyrirtækinu segir að hugur allra þar sé hjá fjölskyldum og vinum þeirra sem í vélinni voru. „Við erum í nánum samskiptum við þá, sem og við yfirvöld, og gerum allt sem við getum til þess að liðsinna þeim á þessum erfiðu tímum,“ segir í yfirlýsingunni. Þar er viðbragðsaðilum og sjálfboðaliðum sem tóku þátt í leitinni þakkað fyrir sín störf. Erlendir miðlar nafngreina einn farþega Þá greina belgískir fjölmiðlar frá því að annar áhrifavaldanna hafi verið hinn 32 ára Nicola Bellavia. Í fréttum af málinu er hann sagðir hafa verið frumkvöðull, ævintýramaður, ljósmyndari og margt fleira. Þá greinir belgíski miðillin 7Dimanche frá því að fjölskylda hans hafi gefið frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Með honum hurfu hindranir og ótti eins og dögg fyrir sólu,“ segir í tilkynningunni. Fjölskylda hans muni sakna hans óendanlega. View this post on Instagram A post shared by NICOLA BELLAVIA S ADVENTURES (@nicolabellavia_) Flugslys við Þingvallavatn Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá belgísku fatalínunni Suspicious Antwerp. Morgunblaðið greindi fyrst frá íslenskra miðla. Í yfirlýsingunni frá fyrirtækinu segir að hugur allra þar sé hjá fjölskyldum og vinum þeirra sem í vélinni voru. „Við erum í nánum samskiptum við þá, sem og við yfirvöld, og gerum allt sem við getum til þess að liðsinna þeim á þessum erfiðu tímum,“ segir í yfirlýsingunni. Þar er viðbragðsaðilum og sjálfboðaliðum sem tóku þátt í leitinni þakkað fyrir sín störf. Erlendir miðlar nafngreina einn farþega Þá greina belgískir fjölmiðlar frá því að annar áhrifavaldanna hafi verið hinn 32 ára Nicola Bellavia. Í fréttum af málinu er hann sagðir hafa verið frumkvöðull, ævintýramaður, ljósmyndari og margt fleira. Þá greinir belgíski miðillin 7Dimanche frá því að fjölskylda hans hafi gefið frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Með honum hurfu hindranir og ótti eins og dögg fyrir sólu,“ segir í tilkynningunni. Fjölskylda hans muni sakna hans óendanlega. View this post on Instagram A post shared by NICOLA BELLAVIA S ADVENTURES (@nicolabellavia_)
Flugslys við Þingvallavatn Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira