Karlmennirnir voru fimm en ekki fjórir Eiður Þór Árnason skrifar 3. febrúar 2022 14:41 Störfin voru auglýst laus til umsóknar í janúar. Vísir/Vilhelm Þrír einstaklingar sóttu um stöðu fréttastjóra RÚV og dagskrárstjóra Rásar 2 til viðbótar við þá sem greint var frá í gær. Umsækjendurnir þrír drógu umsókn sína til baka áður en listinn var birtur en venja er fyrir því að RÚV hafi samband við umsækjendur áður en nöfn þeirra eru gerð opinber. Þetta kemur fram í skriflegu svari RÚV við fyrirspurn fréttastofu. Ekki kom fram í frétt sem RÚV birti í gær að fleiri hafi upphaflega sótt um stöðurnar. Nöfn þeirra fást ekki uppgefin en um er að ræða karlmann sem sóttist eftir starfi fréttastjóra og tvær konur sem sóttu um dagskrárstjórastöðuna. Eftir stendur að fjórir vilja verða næsti fréttastjóri og fimm dagskrárstjóri Rásar 2, líkt og greint var frá í gær. Rakel Þorbergsdóttir hætti sem fréttastjóri um áramót. Um svipað leyti lét Baldvin Þór Bergsson af störfum sem dagskrárstjóri Rásar 2 og tók við sem ritstjóri Kastljóss. Umsækjendur um starf fréttastjóra Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri RÚV. Valgeir Örn Ragnarsson, fréttamaður hjá RÚV. Þór Jónsson, sviðsstjóri og fyrrverandi varafréttastjóri NFS. Þórir Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Umsækjendur um starf dagskrárstjóra Rásar 2 Ágúst Héðinsson, verkefnastjóri. Guðmundur Gunnarsson, breytingastjóri. Jóna Valborg Árnadóttir, sérfræðingur. Matthías Már Magnússon, aðstoðardagskrárstjóri Rásar 2. Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fjórir vilja verða næsti fréttastjóri RÚV Fjórir sækjast eftir því að verða næsti fréttastjóri RÚV. Meðal þeirra eru Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri RÚV og Þórir Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri Fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. 2. febrúar 2022 13:06 Af hverju svona fáir og hvar eru konurnar? Hópur umsækjenda um frétta- og dagskrárstjórastöðu á Ríkisútvarpinu ohf. er þannig vaxinn og svo fámennur að vakið hefur nokkra furðu. 2. febrúar 2022 14:04 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari RÚV við fyrirspurn fréttastofu. Ekki kom fram í frétt sem RÚV birti í gær að fleiri hafi upphaflega sótt um stöðurnar. Nöfn þeirra fást ekki uppgefin en um er að ræða karlmann sem sóttist eftir starfi fréttastjóra og tvær konur sem sóttu um dagskrárstjórastöðuna. Eftir stendur að fjórir vilja verða næsti fréttastjóri og fimm dagskrárstjóri Rásar 2, líkt og greint var frá í gær. Rakel Þorbergsdóttir hætti sem fréttastjóri um áramót. Um svipað leyti lét Baldvin Þór Bergsson af störfum sem dagskrárstjóri Rásar 2 og tók við sem ritstjóri Kastljóss. Umsækjendur um starf fréttastjóra Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri RÚV. Valgeir Örn Ragnarsson, fréttamaður hjá RÚV. Þór Jónsson, sviðsstjóri og fyrrverandi varafréttastjóri NFS. Þórir Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Umsækjendur um starf dagskrárstjóra Rásar 2 Ágúst Héðinsson, verkefnastjóri. Guðmundur Gunnarsson, breytingastjóri. Jóna Valborg Árnadóttir, sérfræðingur. Matthías Már Magnússon, aðstoðardagskrárstjóri Rásar 2. Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fjórir vilja verða næsti fréttastjóri RÚV Fjórir sækjast eftir því að verða næsti fréttastjóri RÚV. Meðal þeirra eru Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri RÚV og Þórir Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri Fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. 2. febrúar 2022 13:06 Af hverju svona fáir og hvar eru konurnar? Hópur umsækjenda um frétta- og dagskrárstjórastöðu á Ríkisútvarpinu ohf. er þannig vaxinn og svo fámennur að vakið hefur nokkra furðu. 2. febrúar 2022 14:04 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Fjórir vilja verða næsti fréttastjóri RÚV Fjórir sækjast eftir því að verða næsti fréttastjóri RÚV. Meðal þeirra eru Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri RÚV og Þórir Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri Fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. 2. febrúar 2022 13:06
Af hverju svona fáir og hvar eru konurnar? Hópur umsækjenda um frétta- og dagskrárstjórastöðu á Ríkisútvarpinu ohf. er þannig vaxinn og svo fámennur að vakið hefur nokkra furðu. 2. febrúar 2022 14:04