Tveir landsliðsmenn Hondúras þurftu að fara af velli vegna kulda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 11:30 Sean Johnson stóð í marki Bandaríkjanna í gær og það var kalt eins og sést á þessari mynd. AP/Andy Clayton-King Það var mjög kalt í Saint Paul í Minnesota fylki í gær þegar bandaríska landsliðið vann 3-0 sigur á Hondúras í undankeppni HM. Það var sautján stiga frost þegar leikurinn hófst og vindkælingin var allt að 25 stiga frosti. Bandaríska veðurstofan gaf meira að segja út viðvörun vegna vindkælingarinnar en kætt var á kali við að eyða tíu mínútum úti í þessu frosti. The #USMNT prevailed victorious against Honduras in the freezing cold. Two Honduran players were treated for hyperthermia following the fixture... https://t.co/5yXTbaoP7E— KSL Sports (@kslsports) February 3, 2022 Hondúras tók þrjá leikmenn af velli í hálfleik en það voru markvörðurinn Luis Lopez, miðjumaðurinn Diego Rodriguez og framherjinn Romell Quioto. Knattspyrnusamband Hondúras staðfesti að tveir þeirra hafi þurft að fara af velli vegna kulda. „Ég ætla ekki að dæma mitt lið, hvorki leikinn eða frammistöðu leikmanna. Það er ekki mögulegt því það er ekki hægt eftir að hafa þurft að spila við þessar aðstæður,“ sagði landsliðsþjálfarinn Hernan Dario Gomez. „Inn í klefa eru leikmann að fá næringu í æð og margir þeirra eru sárþjáðir,“ sagði Gomez. Bandaríska liðið vann leikinn 3-0 en tvö af mörkunum komu í fyrri hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Weston McKennie, Walker Zimmerman og Chelsea maðurinn Christian Pulisic. Bandaríkjamenn eru í góðum málum í öðru sæti Norður- og Mið-Ameríkuriðilsins en Hondúras hefur ekki enn unnið leik og situr með þrjú stig í neðsta sætinu. HM 2022 í Katar Hondúras Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Það var sautján stiga frost þegar leikurinn hófst og vindkælingin var allt að 25 stiga frosti. Bandaríska veðurstofan gaf meira að segja út viðvörun vegna vindkælingarinnar en kætt var á kali við að eyða tíu mínútum úti í þessu frosti. The #USMNT prevailed victorious against Honduras in the freezing cold. Two Honduran players were treated for hyperthermia following the fixture... https://t.co/5yXTbaoP7E— KSL Sports (@kslsports) February 3, 2022 Hondúras tók þrjá leikmenn af velli í hálfleik en það voru markvörðurinn Luis Lopez, miðjumaðurinn Diego Rodriguez og framherjinn Romell Quioto. Knattspyrnusamband Hondúras staðfesti að tveir þeirra hafi þurft að fara af velli vegna kulda. „Ég ætla ekki að dæma mitt lið, hvorki leikinn eða frammistöðu leikmanna. Það er ekki mögulegt því það er ekki hægt eftir að hafa þurft að spila við þessar aðstæður,“ sagði landsliðsþjálfarinn Hernan Dario Gomez. „Inn í klefa eru leikmann að fá næringu í æð og margir þeirra eru sárþjáðir,“ sagði Gomez. Bandaríska liðið vann leikinn 3-0 en tvö af mörkunum komu í fyrri hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Weston McKennie, Walker Zimmerman og Chelsea maðurinn Christian Pulisic. Bandaríkjamenn eru í góðum málum í öðru sæti Norður- og Mið-Ameríkuriðilsins en Hondúras hefur ekki enn unnið leik og situr með þrjú stig í neðsta sætinu.
HM 2022 í Katar Hondúras Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti