Forseti CNN hættir vegna ástarsambands við samstarfskonu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. febrúar 2022 21:53 Jeff Zucker hafði verið forseti CNN síðan 2013. Getty/Countess Forseti fjölmiðilsins CNN í Bandaríkjunum sagði af sér í morgun eftir að upp komst um ástarsamband hans við samstarfskonu. Jeff Zucker forseti CNN tilkynnti starfsfólki að hann hygðist segja af sér í tölvupósti í morgun. Uppsögnin tók fyrirvaralaust gildi og starfsmenn eru sagðir nokkuð slegnir yfir uppsögninni. Eigendur fjölmiðilsins eiga að hafa gefið honum afarkosti, annaðhvort segði hann upp eða yrði rekinn. CNN segir frá. Zucker er sagður hafa átt í ástarsambandi við Allison Gollust, lykilstjórnanda hjá CNN, í tvo áratugi. Gollust mun þó halda áfram að vinna fyrir fjölmiðilinn. „Ég var spurður út í ástarsamband mitt við nánasta samstarfsfélaga minn, konu sem ég hef unnið með í meira en tuttugu ár. Fyrst um sinn vorum við bara vinir en þegar sambandið þróaðist út í ástarsamband hefði ég átt að láta vita af því. Ég gerði það ekki og það var rangt af mér,“ sagði Zucker í tölvupósti til starfsmanna fyrirtækisins. Zucker nafngreindi Allison ekki í tilkynningunni en hún gaf sjálf út tilkynningu stuttu síðar. Þar sagði hún þau vera góða vini en í kórónuveirufaraldrinum hafi vinasambandið orðið að einhverju meira. Hún kvaðst einnig sjá eftir því að hafa ekki látið yfirmenn vita af sambandinu. Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Jeff Zucker forseti CNN tilkynnti starfsfólki að hann hygðist segja af sér í tölvupósti í morgun. Uppsögnin tók fyrirvaralaust gildi og starfsmenn eru sagðir nokkuð slegnir yfir uppsögninni. Eigendur fjölmiðilsins eiga að hafa gefið honum afarkosti, annaðhvort segði hann upp eða yrði rekinn. CNN segir frá. Zucker er sagður hafa átt í ástarsambandi við Allison Gollust, lykilstjórnanda hjá CNN, í tvo áratugi. Gollust mun þó halda áfram að vinna fyrir fjölmiðilinn. „Ég var spurður út í ástarsamband mitt við nánasta samstarfsfélaga minn, konu sem ég hef unnið með í meira en tuttugu ár. Fyrst um sinn vorum við bara vinir en þegar sambandið þróaðist út í ástarsamband hefði ég átt að láta vita af því. Ég gerði það ekki og það var rangt af mér,“ sagði Zucker í tölvupósti til starfsmanna fyrirtækisins. Zucker nafngreindi Allison ekki í tilkynningunni en hún gaf sjálf út tilkynningu stuttu síðar. Þar sagði hún þau vera góða vini en í kórónuveirufaraldrinum hafi vinasambandið orðið að einhverju meira. Hún kvaðst einnig sjá eftir því að hafa ekki látið yfirmenn vita af sambandinu.
Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira