Jennifer Lopez sýnir æfingarútínuna sína fyrir árið 2022 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. febrúar 2022 15:29 Jennifer Lopez sýndi frá æfingunni sinni á Youtube. Skjáskot/Youtube Söng- og leikkonan Jennifer Lopez verður 53 ára í sumar. Hún æfir reglulega og stundar styrktarþjálfun meðfram dansæfingum. Hún deildi á Youtube brot af þeim æfingum sem hún tekur í líkamsræktarsalnum, sem líklega er staðsettur á heimili hennar. Jennifer leggur mikla áherslu á hendur, axlir og maga á þessari æfingu sem hún sýnir frá. Myndbandið á að sýna hennar æfingarrútínu fyrir árið 2022. Hún notar lyftingartæki í bland við handlóð og svo gerir hún styrktaræfingar fyrir maga og bak á bekk. Undir myndbandinu má heyra remix af laginu hennar On My Way, úr kvikmyndinni Marry Me sem væntanleg er í kvikmyndahús í þessum mánuði. Í nýju einkaviðtali við tímaritið People opnar JLO sig um ferilinn, ástina og sambandið við Ben Afflec. Þar segir hún meðal annars að þau taki því ekki sem sjálfsögðum hlut að hafa fengið annað tækifæri á ástinn, öllum þessum árum seinna. „Ég hef aldrei verið betri,“ er meðal annars haft eftir henni. Innlit á æfingu hjá Jennifer Lopez má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Sýnishorn úr brúðkaupi Jennifer Lopez og Owen Wilson Jennifer Lopez snýr aftur í rómantísku gamanmyndirnar á næsta ári, þegar mynd hennar Marry Me kemur út á Valentínusardaginn. 19. nóvember 2021 13:30 Bennifer saman á rauða dreglinum á ný Jennifer Lopez og Ben Affleck stigu í fyrsta sinn saman á rauða dregilinn í Feneyjum í gær. Það er eftir að turtildúfurnar hafa farið leynt með að þau hafi tekið saman aftur. 11. september 2021 09:41 Lopez og Affleck kyssast á lúxussnekkju Tónlistarkonan Jennifer Lopez deildi í gær myndaseríu á Instagram í tilefni af 52 ára afmæli sínu sem hún hélt upp á í gær. Meðal myndanna er ein af henni og leikaranum Ben Affleck kyssast. 26. júlí 2021 07:33 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Jennifer leggur mikla áherslu á hendur, axlir og maga á þessari æfingu sem hún sýnir frá. Myndbandið á að sýna hennar æfingarrútínu fyrir árið 2022. Hún notar lyftingartæki í bland við handlóð og svo gerir hún styrktaræfingar fyrir maga og bak á bekk. Undir myndbandinu má heyra remix af laginu hennar On My Way, úr kvikmyndinni Marry Me sem væntanleg er í kvikmyndahús í þessum mánuði. Í nýju einkaviðtali við tímaritið People opnar JLO sig um ferilinn, ástina og sambandið við Ben Afflec. Þar segir hún meðal annars að þau taki því ekki sem sjálfsögðum hlut að hafa fengið annað tækifæri á ástinn, öllum þessum árum seinna. „Ég hef aldrei verið betri,“ er meðal annars haft eftir henni. Innlit á æfingu hjá Jennifer Lopez má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Sýnishorn úr brúðkaupi Jennifer Lopez og Owen Wilson Jennifer Lopez snýr aftur í rómantísku gamanmyndirnar á næsta ári, þegar mynd hennar Marry Me kemur út á Valentínusardaginn. 19. nóvember 2021 13:30 Bennifer saman á rauða dreglinum á ný Jennifer Lopez og Ben Affleck stigu í fyrsta sinn saman á rauða dregilinn í Feneyjum í gær. Það er eftir að turtildúfurnar hafa farið leynt með að þau hafi tekið saman aftur. 11. september 2021 09:41 Lopez og Affleck kyssast á lúxussnekkju Tónlistarkonan Jennifer Lopez deildi í gær myndaseríu á Instagram í tilefni af 52 ára afmæli sínu sem hún hélt upp á í gær. Meðal myndanna er ein af henni og leikaranum Ben Affleck kyssast. 26. júlí 2021 07:33 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Sýnishorn úr brúðkaupi Jennifer Lopez og Owen Wilson Jennifer Lopez snýr aftur í rómantísku gamanmyndirnar á næsta ári, þegar mynd hennar Marry Me kemur út á Valentínusardaginn. 19. nóvember 2021 13:30
Bennifer saman á rauða dreglinum á ný Jennifer Lopez og Ben Affleck stigu í fyrsta sinn saman á rauða dregilinn í Feneyjum í gær. Það er eftir að turtildúfurnar hafa farið leynt með að þau hafi tekið saman aftur. 11. september 2021 09:41
Lopez og Affleck kyssast á lúxussnekkju Tónlistarkonan Jennifer Lopez deildi í gær myndaseríu á Instagram í tilefni af 52 ára afmæli sínu sem hún hélt upp á í gær. Meðal myndanna er ein af henni og leikaranum Ben Affleck kyssast. 26. júlí 2021 07:33