Skortur kemur enn niður á framleiðslu PS5 Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2022 10:50 Framleiðsla PS5 hefur gengið töluvert hægar en framleiðsla PS4 gerði á sínum tíma. Vísir/Vilhelm Starfsmenn Sony eiga enn í vandræðum við að framleiða nægjanlegt magn PlayStation 5 leikjatölva. Um 3,3 milljónir tölva voru seldar síðasta ársfjórðungi 2021 og í heild hefur Sony selt 17,3 milljónir leikjatölva frá því þær komu fyrst á markað. Á sama tíma eftir útgáfu PlayStation 4 hafði Sony framleitt og selt 20,2 milljónir tölva. Í ársfjórðungsuppgjöri Sony kemur fram að tekjur leikjadeildar fyrirtækisins lækkuðu milli ára, úr um 7,7 milljörðum dala árið 2020 í um 7,1 milljarð í fyrra. Samkvæmt frétt Engadget hækkaði hagnaður leikadeildarinnar þó þar sem Sony tapar í raun peningum á hverri seldri leikjatölvu. Hiroki Totoki, fjármálastjóri Sony, sagði í kjölfar birtingar uppgjörsins að eftirspurn eftir PS5-leikjatölvum væri mikil. Skortur á aðföngum og hlutum í tölvurnar eins og tölvuflögum kæmi þó niður á framleiðslunni. Forsvarsmenn Sony búast við að þessi vandi lagist ekki í bráð. Skorturinn á hálfleiðurum hefur komið niður á fjölmörgum fyrirtækjum í fjölmörgum geirum iðnaðar á undanförnum mánuðum. Bílaframleiðendur og tæknifyrirtæki hafa orðið hvað verst fyrir barðinu á skortinum. Forsvarsmenn Sony hafa lækkað framleiðslumarkmið sín fyrir yfirstandandi fjárhagsár (sem hefst í apríl) úr 14,8 milljónum leikjatölva í 11,5 milljónir. Ekki er langt síðan markmiðið var lækkað úr sextán milljónum í 14,8. Sjá einnig: Hægja á framleiðslu PS5 vegna skorts Leikjadeild Sony er helsta tekjulind fyrirtækisins en þaðan kom um fjórðungur tekna og hagnaðar fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hækkuð þó hagnaðarspá þeirra fyrir uppgjörsárið um heil fimmtán prósent vegna gífurlegrar velgengni nýjustu kvikmyndarinnar um Spider-Man. Reuters fréttaveitan segir að tekjur kvikmyndadeildar Sony hafi sjöfaldast milli ára og þá að miklu leyti vegna kvikmyndarinnar sem heitir Spider-Man: No Way Home. Sony Leikjavísir Tengdar fréttir Sony kaupir leikjarisann Bungie Raftækjafyrirtækið Sony hefur nú keypt leikjarisann Bungie, en fyrirtækið er þekktast fyrir leikina Halo og Destiny. Samningurinn hljóðar upp á 3,6 milljarða bandaríkjadala eða rúmlega 460 milljarða íslenskra króna. 31. janúar 2022 19:29 Búast við því að Microsoft haldi leikjum aðgengilegum í PlayStation Forsvarsmenn Sony, framleiðendur PlayStation leikjatölvunnar, segjast búast við því að Microsoft muni standa við samninga og tryggja áfram að tölvuleikir Activision Blizzard verði áfram aðgengilegir á PlayStation. 20. janúar 2022 11:41 Kaupin sem gætu kollvarpað leikjaheiminum Miklar vendingar urðu á markaði leikjaframleiðenda í gær þegar Microsoft opinberaði að búið væri að skrifa undir samkomulag um að tæknirisinn myndi kaupa leikjafyrirtækið Activision Blizzard. Microsoft var þegar meðal stærstu leikjafyrirtækja heims og það var AB sömuleiðis. 19. janúar 2022 16:29 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Á sama tíma eftir útgáfu PlayStation 4 hafði Sony framleitt og selt 20,2 milljónir tölva. Í ársfjórðungsuppgjöri Sony kemur fram að tekjur leikjadeildar fyrirtækisins lækkuðu milli ára, úr um 7,7 milljörðum dala árið 2020 í um 7,1 milljarð í fyrra. Samkvæmt frétt Engadget hækkaði hagnaður leikadeildarinnar þó þar sem Sony tapar í raun peningum á hverri seldri leikjatölvu. Hiroki Totoki, fjármálastjóri Sony, sagði í kjölfar birtingar uppgjörsins að eftirspurn eftir PS5-leikjatölvum væri mikil. Skortur á aðföngum og hlutum í tölvurnar eins og tölvuflögum kæmi þó niður á framleiðslunni. Forsvarsmenn Sony búast við að þessi vandi lagist ekki í bráð. Skorturinn á hálfleiðurum hefur komið niður á fjölmörgum fyrirtækjum í fjölmörgum geirum iðnaðar á undanförnum mánuðum. Bílaframleiðendur og tæknifyrirtæki hafa orðið hvað verst fyrir barðinu á skortinum. Forsvarsmenn Sony hafa lækkað framleiðslumarkmið sín fyrir yfirstandandi fjárhagsár (sem hefst í apríl) úr 14,8 milljónum leikjatölva í 11,5 milljónir. Ekki er langt síðan markmiðið var lækkað úr sextán milljónum í 14,8. Sjá einnig: Hægja á framleiðslu PS5 vegna skorts Leikjadeild Sony er helsta tekjulind fyrirtækisins en þaðan kom um fjórðungur tekna og hagnaðar fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hækkuð þó hagnaðarspá þeirra fyrir uppgjörsárið um heil fimmtán prósent vegna gífurlegrar velgengni nýjustu kvikmyndarinnar um Spider-Man. Reuters fréttaveitan segir að tekjur kvikmyndadeildar Sony hafi sjöfaldast milli ára og þá að miklu leyti vegna kvikmyndarinnar sem heitir Spider-Man: No Way Home.
Sony Leikjavísir Tengdar fréttir Sony kaupir leikjarisann Bungie Raftækjafyrirtækið Sony hefur nú keypt leikjarisann Bungie, en fyrirtækið er þekktast fyrir leikina Halo og Destiny. Samningurinn hljóðar upp á 3,6 milljarða bandaríkjadala eða rúmlega 460 milljarða íslenskra króna. 31. janúar 2022 19:29 Búast við því að Microsoft haldi leikjum aðgengilegum í PlayStation Forsvarsmenn Sony, framleiðendur PlayStation leikjatölvunnar, segjast búast við því að Microsoft muni standa við samninga og tryggja áfram að tölvuleikir Activision Blizzard verði áfram aðgengilegir á PlayStation. 20. janúar 2022 11:41 Kaupin sem gætu kollvarpað leikjaheiminum Miklar vendingar urðu á markaði leikjaframleiðenda í gær þegar Microsoft opinberaði að búið væri að skrifa undir samkomulag um að tæknirisinn myndi kaupa leikjafyrirtækið Activision Blizzard. Microsoft var þegar meðal stærstu leikjafyrirtækja heims og það var AB sömuleiðis. 19. janúar 2022 16:29 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Sony kaupir leikjarisann Bungie Raftækjafyrirtækið Sony hefur nú keypt leikjarisann Bungie, en fyrirtækið er þekktast fyrir leikina Halo og Destiny. Samningurinn hljóðar upp á 3,6 milljarða bandaríkjadala eða rúmlega 460 milljarða íslenskra króna. 31. janúar 2022 19:29
Búast við því að Microsoft haldi leikjum aðgengilegum í PlayStation Forsvarsmenn Sony, framleiðendur PlayStation leikjatölvunnar, segjast búast við því að Microsoft muni standa við samninga og tryggja áfram að tölvuleikir Activision Blizzard verði áfram aðgengilegir á PlayStation. 20. janúar 2022 11:41
Kaupin sem gætu kollvarpað leikjaheiminum Miklar vendingar urðu á markaði leikjaframleiðenda í gær þegar Microsoft opinberaði að búið væri að skrifa undir samkomulag um að tæknirisinn myndi kaupa leikjafyrirtækið Activision Blizzard. Microsoft var þegar meðal stærstu leikjafyrirtækja heims og það var AB sömuleiðis. 19. janúar 2022 16:29