Harðar takmarkanir á Tonga vegna kórónuveirusmita Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. febrúar 2022 08:02 Um áttatíu prósent allra íbúa Tonga hafa þegar fengið tvo skammta bóluefnis en heilbrigðisþjónusta er af skornum skammti, sérstaklega á afskekktari eyjum ríkisins. AP Harðar sóttvarnaaðgerðir hafa verið settar í gang í eyríkinu Tonga eftir að kórónuveiran greindist í höfuðborg ríkisins, Nuku'alofa. Tveir hafa greinst smitaðir á hafnarsvæðinu þar sem hjálpargögn hafa verið að berast eftir náttúruhamfarirnar sem riðu yfir landið á dögunum þegar neðansjávareldgos hófst undan ströndum eyjaklasans. Þrír aðrir eyjaskeggjar úr sömu fjölskyldu hafa svo greinst í kjölfarið. Hingað til hafa eyjaskeggjar alfarið sloppið við kórónuveiruna enda var eyjunum svo gott sem lokað í ársbyrjun 2020. Þegar hjálpargögn fóru loks að berast til Tonga var óttast að veiran myndi fylgja með og svo virðist komið á daginn, þrátt fyrir harðar sóttvarnir við uppskipun. Útgöngubanni hefur því verið komið á í að minnsta kosti tvo sólarhringa uns hægt verður að meta ástandið og útbreiðslu smitsins. Um áttatíu prósent allra íbúa Tonga hafa þegar fengið tvo skammta bóluefnis en heilbrigðisþjónusta er af skornum skammti, sérstaklega á afskekktari eyjum ríkisins. Tonga Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tólf þúsund olíutunnur láku úr olíuhreinsunarstöð í Perú Olíuleki í Perú er sagður mun umfangsmeiri en upprunalega var gert ráð fyrir. Lekinn er sagður náttúruharmleikur en milljónir sjávardýra og fugla hafa dáið frá því að lekinn varð. 29. janúar 2022 11:13 Íslandsvinur frá Tonga biður fólk um að rétta fram hjálparhönd Íslandsvinur frá Tonga segir afar erfitt að horfa upp á alla þá eyðileggingu sem hafi átt sér stað í heimalandinu í kjölfar eldgossins þar fyrr í þessum mánuði. Hann segir gríðarlegan skort ríkja og hvetur Íslendinga, og heimsbyggðina alla, til að rétta fram hjálparhönd. 26. janúar 2022 23:00 Neyðaraðstoð til Tonga aukin eftir að flugvöllurinn var hreinsaður af ösku Alþjóðaflugvöllurinn í Tonga hefur verið hreinsaður af ösku og verður það því auðveldara fyrir flugvélar að lenda á vellinum til þess að færa íbúum Tonga nauðsynjavörur eftir að neðansjávareldgos hófst í nágrenni við eyjarnar. 26. janúar 2022 08:43 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Tveir hafa greinst smitaðir á hafnarsvæðinu þar sem hjálpargögn hafa verið að berast eftir náttúruhamfarirnar sem riðu yfir landið á dögunum þegar neðansjávareldgos hófst undan ströndum eyjaklasans. Þrír aðrir eyjaskeggjar úr sömu fjölskyldu hafa svo greinst í kjölfarið. Hingað til hafa eyjaskeggjar alfarið sloppið við kórónuveiruna enda var eyjunum svo gott sem lokað í ársbyrjun 2020. Þegar hjálpargögn fóru loks að berast til Tonga var óttast að veiran myndi fylgja með og svo virðist komið á daginn, þrátt fyrir harðar sóttvarnir við uppskipun. Útgöngubanni hefur því verið komið á í að minnsta kosti tvo sólarhringa uns hægt verður að meta ástandið og útbreiðslu smitsins. Um áttatíu prósent allra íbúa Tonga hafa þegar fengið tvo skammta bóluefnis en heilbrigðisþjónusta er af skornum skammti, sérstaklega á afskekktari eyjum ríkisins.
Tonga Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tólf þúsund olíutunnur láku úr olíuhreinsunarstöð í Perú Olíuleki í Perú er sagður mun umfangsmeiri en upprunalega var gert ráð fyrir. Lekinn er sagður náttúruharmleikur en milljónir sjávardýra og fugla hafa dáið frá því að lekinn varð. 29. janúar 2022 11:13 Íslandsvinur frá Tonga biður fólk um að rétta fram hjálparhönd Íslandsvinur frá Tonga segir afar erfitt að horfa upp á alla þá eyðileggingu sem hafi átt sér stað í heimalandinu í kjölfar eldgossins þar fyrr í þessum mánuði. Hann segir gríðarlegan skort ríkja og hvetur Íslendinga, og heimsbyggðina alla, til að rétta fram hjálparhönd. 26. janúar 2022 23:00 Neyðaraðstoð til Tonga aukin eftir að flugvöllurinn var hreinsaður af ösku Alþjóðaflugvöllurinn í Tonga hefur verið hreinsaður af ösku og verður það því auðveldara fyrir flugvélar að lenda á vellinum til þess að færa íbúum Tonga nauðsynjavörur eftir að neðansjávareldgos hófst í nágrenni við eyjarnar. 26. janúar 2022 08:43 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Tólf þúsund olíutunnur láku úr olíuhreinsunarstöð í Perú Olíuleki í Perú er sagður mun umfangsmeiri en upprunalega var gert ráð fyrir. Lekinn er sagður náttúruharmleikur en milljónir sjávardýra og fugla hafa dáið frá því að lekinn varð. 29. janúar 2022 11:13
Íslandsvinur frá Tonga biður fólk um að rétta fram hjálparhönd Íslandsvinur frá Tonga segir afar erfitt að horfa upp á alla þá eyðileggingu sem hafi átt sér stað í heimalandinu í kjölfar eldgossins þar fyrr í þessum mánuði. Hann segir gríðarlegan skort ríkja og hvetur Íslendinga, og heimsbyggðina alla, til að rétta fram hjálparhönd. 26. janúar 2022 23:00
Neyðaraðstoð til Tonga aukin eftir að flugvöllurinn var hreinsaður af ösku Alþjóðaflugvöllurinn í Tonga hefur verið hreinsaður af ösku og verður það því auðveldara fyrir flugvélar að lenda á vellinum til þess að færa íbúum Tonga nauðsynjavörur eftir að neðansjávareldgos hófst í nágrenni við eyjarnar. 26. janúar 2022 08:43