Fyrsta sjónvarpaða kvennamótið í pílukasti fer fram í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2022 19:02 Fallon Sherrock er brautryðjandi í pílukasti kvenna. vísir/Getty Nýlega kynnti atvinnumannadeildin í pílukasti til sögunnar mótið Betfred Women's World Matchplay þar sem átta konur taka þátt, en þetta verður fyrsta kvennamót PDC-samtakanna sem sýnt verður frá í sjónvarpi. Mótið verður haldið þann 24. júlí og munu keppendurnir berjast um 25 þúsund punda verðlaunafé. Ekki nóg með það heldur mun sigurvegari mótsins vinna sér inn keppnisrétt á Grand Slam of Darts 2022. 𝘐𝘯𝘵𝘳𝘰𝘥𝘶𝘤𝘪𝘯𝘨...𝗧𝗵𝗲 𝗕𝗲𝘁𝗳𝗿𝗲𝗱 𝗪𝗼𝗺𝗲𝗻'𝘀 𝗪𝗼𝗿𝗹𝗱 𝗠𝗮𝘁𝗰𝗵𝗽𝗹𝗮𝘆The PDC will stage its first televised women's tournament this summer!Taking place on Sunday July 24 at Blackpool's Winter Gardens.Full story➡️ https://t.co/N0r66Wfwlw pic.twitter.com/ebXEAWuDDM— PDC Darts (@OfficialPDC) February 1, 2022 „Við erum virkilega ánægð með að hafa bætt Betfred Women's Worlds Matchplay-mótinu á dagskránna okkar,“ sagði formaður PDC-samtakanna, Matt Porter, í samtali við Sky Sports. „Við höfum lagt aukna áherslu á pílukast kvenna á undanförnum árum og okkur finnst eins og nú sé rétti tíminn til að gefa þessum keppendum sjónvarpaðan viðburð.“ Þeir átta keppendur sem hafa unnið sér inn mest verðlaunafé á fyrstu 12 PDC-viðburðum ársins vinna sér inn keppnisrétt á mótinu sem verður haldið sama dag og karlakeppnin. Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira
Mótið verður haldið þann 24. júlí og munu keppendurnir berjast um 25 þúsund punda verðlaunafé. Ekki nóg með það heldur mun sigurvegari mótsins vinna sér inn keppnisrétt á Grand Slam of Darts 2022. 𝘐𝘯𝘵𝘳𝘰𝘥𝘶𝘤𝘪𝘯𝘨...𝗧𝗵𝗲 𝗕𝗲𝘁𝗳𝗿𝗲𝗱 𝗪𝗼𝗺𝗲𝗻'𝘀 𝗪𝗼𝗿𝗹𝗱 𝗠𝗮𝘁𝗰𝗵𝗽𝗹𝗮𝘆The PDC will stage its first televised women's tournament this summer!Taking place on Sunday July 24 at Blackpool's Winter Gardens.Full story➡️ https://t.co/N0r66Wfwlw pic.twitter.com/ebXEAWuDDM— PDC Darts (@OfficialPDC) February 1, 2022 „Við erum virkilega ánægð með að hafa bætt Betfred Women's Worlds Matchplay-mótinu á dagskránna okkar,“ sagði formaður PDC-samtakanna, Matt Porter, í samtali við Sky Sports. „Við höfum lagt aukna áherslu á pílukast kvenna á undanförnum árum og okkur finnst eins og nú sé rétti tíminn til að gefa þessum keppendum sjónvarpaðan viðburð.“ Þeir átta keppendur sem hafa unnið sér inn mest verðlaunafé á fyrstu 12 PDC-viðburðum ársins vinna sér inn keppnisrétt á mótinu sem verður haldið sama dag og karlakeppnin.
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira