Sagður dreifa svæsnum lygum um Davidson Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 1. febrúar 2022 15:30 Kanye West virðist ekki vera allsáttur með nýjan kærasta barnsmóður sinnar, Kim Kardashian. Getty/Rich Fury-Dia Dipasupil Tónlistarmaðurinn Kanye West er sagður hafa borið út þann róg að Pete Davidson sé með alnæmi. Eins og frægt er, þá er Davidson kærasti barnsmóður West, Kim Kardashian, en West ekki talinn vera par sáttur við það samband. Orðrómurinn er á meðal þess sem Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir í Brennslutei vikunnar í morgun. Þar fór Birta yfir allt það helsta úr heimi fræga fólksins vestanhafs. „Kanye West endalaust að reyna skemma fyrir þeim og nýjasta nýtt er að hann sé að segja fólki að Pete Davidson sé með Aids,“ greinir Birta Líf frá. Fólk virðist þó taka þessum orðróm með fyrirvara, þar sem West hefur ekki farið leynt með það hingað til að hann sé ekki beint aðdáandi nýja kærastans. Til að mynda rappaði hann nýlega um það að berja Davidson. „Pete og fólkið í kringum hann neita þessu og segja að þetta sé ekki rétt.“ Kim reynir að halda friðinn Þetta er þó ekki eina uppátæki West sem rataði í Brennslute vikunnar. Nýlega sagðist hann hafa komist yfir tölvu með öðru kynlífsmyndbandi barnsmóður sinnar og fyrrverandi kærasta hennar Ray J. „Hann sagðist svo hafa farið og skutlað tölvunni til Kim og hún farið grátið af ánægju að þessi tölva væri komin í hennar hendur. Hann segir frá þessu í viðtali. Svo kemur teymið hennar Kim fram og segir að það hafi vissulega verið tölva, en það hafi ekkert verið neitt kynlífsmyndband númer tvö!“ Margir hafa furðað sig á því hve mikla þolinmæði Kardashian hefur sýnt hegðun fyrrverandi eiginmanns síns. Heimildarmaður People-tímaritsins segir hana einfaldlega ekki vilja gera hlutina verri en þeir eru nú þegar og því reyni hún að halda ró sinni gagnvart honum. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni. Brennslan Hollywood FM957 Tengdar fréttir Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Paranafnið „Juliye“ varð fyrir valinu Ye og Julia Fox mættu á fyrsta rauða dregilinn sinn saman, klædd gallaefni frá toppi til táar í stíl og greindu formlega frá paranfninu Juliye á samfélagsmiðlum. Parið mætti saman á tískusýningu hjá KENZO í París og virtist njóta þess að vera saman. Ye og Julia eru búin að vera að hittast síðan um áramótin og hafa verið dugleg að láta sjá sig á hinum ýmsu stöðum en aldrei á formlegum rauðum dregli áður. 25. janúar 2022 09:49 Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. 21. desember 2021 14:01 Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Fleiri fréttir Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Sjá meira
Orðrómurinn er á meðal þess sem Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir í Brennslutei vikunnar í morgun. Þar fór Birta yfir allt það helsta úr heimi fræga fólksins vestanhafs. „Kanye West endalaust að reyna skemma fyrir þeim og nýjasta nýtt er að hann sé að segja fólki að Pete Davidson sé með Aids,“ greinir Birta Líf frá. Fólk virðist þó taka þessum orðróm með fyrirvara, þar sem West hefur ekki farið leynt með það hingað til að hann sé ekki beint aðdáandi nýja kærastans. Til að mynda rappaði hann nýlega um það að berja Davidson. „Pete og fólkið í kringum hann neita þessu og segja að þetta sé ekki rétt.“ Kim reynir að halda friðinn Þetta er þó ekki eina uppátæki West sem rataði í Brennslute vikunnar. Nýlega sagðist hann hafa komist yfir tölvu með öðru kynlífsmyndbandi barnsmóður sinnar og fyrrverandi kærasta hennar Ray J. „Hann sagðist svo hafa farið og skutlað tölvunni til Kim og hún farið grátið af ánægju að þessi tölva væri komin í hennar hendur. Hann segir frá þessu í viðtali. Svo kemur teymið hennar Kim fram og segir að það hafi vissulega verið tölva, en það hafi ekkert verið neitt kynlífsmyndband númer tvö!“ Margir hafa furðað sig á því hve mikla þolinmæði Kardashian hefur sýnt hegðun fyrrverandi eiginmanns síns. Heimildarmaður People-tímaritsins segir hana einfaldlega ekki vilja gera hlutina verri en þeir eru nú þegar og því reyni hún að halda ró sinni gagnvart honum. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni.
Brennslan Hollywood FM957 Tengdar fréttir Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Paranafnið „Juliye“ varð fyrir valinu Ye og Julia Fox mættu á fyrsta rauða dregilinn sinn saman, klædd gallaefni frá toppi til táar í stíl og greindu formlega frá paranfninu Juliye á samfélagsmiðlum. Parið mætti saman á tískusýningu hjá KENZO í París og virtist njóta þess að vera saman. Ye og Julia eru búin að vera að hittast síðan um áramótin og hafa verið dugleg að láta sjá sig á hinum ýmsu stöðum en aldrei á formlegum rauðum dregli áður. 25. janúar 2022 09:49 Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. 21. desember 2021 14:01 Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Fleiri fréttir Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Sjá meira
Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30
Paranafnið „Juliye“ varð fyrir valinu Ye og Julia Fox mættu á fyrsta rauða dregilinn sinn saman, klædd gallaefni frá toppi til táar í stíl og greindu formlega frá paranfninu Juliye á samfélagsmiðlum. Parið mætti saman á tískusýningu hjá KENZO í París og virtist njóta þess að vera saman. Ye og Julia eru búin að vera að hittast síðan um áramótin og hafa verið dugleg að láta sjá sig á hinum ýmsu stöðum en aldrei á formlegum rauðum dregli áður. 25. janúar 2022 09:49
Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. 21. desember 2021 14:01