Skagamenn staðfesta ráðningu Jóns Þórs Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. janúar 2022 21:28 Kominn heim. Facebook/ÍA Jón Þór Hauksson mun stýra liði Skagamanna á Íslandsmótinu í knattspyrnu næsta sumar. Skagamenn hafa staðfest ráðninguna á heimasíðu sinni en fyrr í kvöld gáfu fyrrum vinnuveitendur Jóns Þórs hjá B-deildarliði Vestra að Jón Þór væri hættur þjálfun liðsins og myndi taka við ÍA. Hann er kominn heim!!— ÍA Akranes FC (@ia_akranes) January 30, 2022 Jón Þór tekur við Skagaliðinu af Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem tók við starfi aðstoðarlandsliðsþjálfara Íslands á dögunum.a Knattspyrnudeild ÍA þurfti ekki að leita langt yfir skammt en Jón Þór er uppalinn á Akranesi og hefur verið búsettur þar ásamt fjölskyldu sinni þrátt fyrir að hafa þjálfað Vestra undanfarið ár. Jón Þór starfaði síðast fyrir ÍA árið 2017 en hefur síðan þá starfað fyrir Stjörnuna og sem A-landsliðsþjálfari kvenna áður en hann tók við Vestra. „Ég vil byrja á því að þakka Vestra fyrir sýndan skilning og að gefa mér kost á að taka við mínu uppeldisfélagi. ÍA er félag sem allir vilja leiða og ég er stoltur af því að stjórn félagsins leitaði til mín. Framtíð knattspyrnunnar á Akranesi er björt, margar stjörnur íslenskrar knattspyrnu koma frá Akranesi og efniviðurinn er góður,“ segir Jón Þór í tilkynningu Skagamanna í kvöld. Íslenski boltinn ÍA Tengdar fréttir Jón Þór hættur hjá Vestra | Að taka við ÍA Jón Þór Hauksson er hættur þjálfun Lengjudeildarliðs Vestra og er að taka við úrvalsdeildarliði ÍA. 30. janúar 2022 20:24 Jóhannes Karl nýr aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla | ÍA í þjálfaraleit Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann hefur störf nú þegar og hefur sagt starfi sínu hjá ÍA lausu. 26. janúar 2022 17:50 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Skagamenn hafa staðfest ráðninguna á heimasíðu sinni en fyrr í kvöld gáfu fyrrum vinnuveitendur Jóns Þórs hjá B-deildarliði Vestra að Jón Þór væri hættur þjálfun liðsins og myndi taka við ÍA. Hann er kominn heim!!— ÍA Akranes FC (@ia_akranes) January 30, 2022 Jón Þór tekur við Skagaliðinu af Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem tók við starfi aðstoðarlandsliðsþjálfara Íslands á dögunum.a Knattspyrnudeild ÍA þurfti ekki að leita langt yfir skammt en Jón Þór er uppalinn á Akranesi og hefur verið búsettur þar ásamt fjölskyldu sinni þrátt fyrir að hafa þjálfað Vestra undanfarið ár. Jón Þór starfaði síðast fyrir ÍA árið 2017 en hefur síðan þá starfað fyrir Stjörnuna og sem A-landsliðsþjálfari kvenna áður en hann tók við Vestra. „Ég vil byrja á því að þakka Vestra fyrir sýndan skilning og að gefa mér kost á að taka við mínu uppeldisfélagi. ÍA er félag sem allir vilja leiða og ég er stoltur af því að stjórn félagsins leitaði til mín. Framtíð knattspyrnunnar á Akranesi er björt, margar stjörnur íslenskrar knattspyrnu koma frá Akranesi og efniviðurinn er góður,“ segir Jón Þór í tilkynningu Skagamanna í kvöld.
Íslenski boltinn ÍA Tengdar fréttir Jón Þór hættur hjá Vestra | Að taka við ÍA Jón Þór Hauksson er hættur þjálfun Lengjudeildarliðs Vestra og er að taka við úrvalsdeildarliði ÍA. 30. janúar 2022 20:24 Jóhannes Karl nýr aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla | ÍA í þjálfaraleit Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann hefur störf nú þegar og hefur sagt starfi sínu hjá ÍA lausu. 26. janúar 2022 17:50 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Jón Þór hættur hjá Vestra | Að taka við ÍA Jón Þór Hauksson er hættur þjálfun Lengjudeildarliðs Vestra og er að taka við úrvalsdeildarliði ÍA. 30. janúar 2022 20:24
Jóhannes Karl nýr aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla | ÍA í þjálfaraleit Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann hefur störf nú þegar og hefur sagt starfi sínu hjá ÍA lausu. 26. janúar 2022 17:50