Greenwood hefur verið handtekinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2022 21:23 Leikmaðurinn hefur nú verið handtekinn. Getty Images Mason Greenwood, fótboltamaður Manchester United, hefur verið handtekinn grunaður um nauðgun og líkamsárás. Lögreglan í Manchester staðfestir þetta við Breska ríkisútvarpið. Í frétt BBC segir að Greenwood hafi verið handtekinn og settur í gæsluvarðhald. Harriet Robson, kærasta Mason Greenwood, birti myndbönd og hljóðbrot á Instagram-síðu sinni í morgun með yfirskriftinni: „Til þeirra sem vilja vita hvað Mason Greenwood gerir í alvörunni við mig.“ Myndirnar sýndu marbletti á ýmsum stöðum sem og Robson með sprungna vör. Hljóðbrotið sem hún birti er sagt vera af atviki þar sem Greenwood þvingar Robson til samræðis. Enska knattspyrnufélagið Manchester United gaf út yfirlýsingu í kjölfarið þar sem stjórnendur félagsins kváðust fordæma ofbeldi. „Við vitum af myndum og ásökunum sem ganga nú á samfélagsmiðlum. Við munum ekki tjá okkur um málið fyrr en staðreyndir þess eru komnar í ljós. Manchester United fordæmir allt ofbeldi,“ segir í yfirlýsingu félagsins. Félagið birti aðra yfirlýsingu skömmu síðar þess efnis að leikmaðurinn muni hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað komi í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike kveðist ætla að fylgjast vel með framvindu mála en Greenwood er samningsbundinn fyrirtækinu. Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Bretland England Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30. janúar 2022 16:15 Man Utd gefur út yfirlýsingu vegna ásakana á hendur Mason Greenwood: „Fordæmum allt ofbeldi“ Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir að Harriett Robson, kærasta Mason Greenwood – leikmanns liðsins, ásakaði hann um heimilisofbeldi á samfélagsmiðlum. 30. janúar 2022 09:44 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Lögreglan í Manchester staðfestir þetta við Breska ríkisútvarpið. Í frétt BBC segir að Greenwood hafi verið handtekinn og settur í gæsluvarðhald. Harriet Robson, kærasta Mason Greenwood, birti myndbönd og hljóðbrot á Instagram-síðu sinni í morgun með yfirskriftinni: „Til þeirra sem vilja vita hvað Mason Greenwood gerir í alvörunni við mig.“ Myndirnar sýndu marbletti á ýmsum stöðum sem og Robson með sprungna vör. Hljóðbrotið sem hún birti er sagt vera af atviki þar sem Greenwood þvingar Robson til samræðis. Enska knattspyrnufélagið Manchester United gaf út yfirlýsingu í kjölfarið þar sem stjórnendur félagsins kváðust fordæma ofbeldi. „Við vitum af myndum og ásökunum sem ganga nú á samfélagsmiðlum. Við munum ekki tjá okkur um málið fyrr en staðreyndir þess eru komnar í ljós. Manchester United fordæmir allt ofbeldi,“ segir í yfirlýsingu félagsins. Félagið birti aðra yfirlýsingu skömmu síðar þess efnis að leikmaðurinn muni hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað komi í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike kveðist ætla að fylgjast vel með framvindu mála en Greenwood er samningsbundinn fyrirtækinu.
Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Bretland England Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30. janúar 2022 16:15 Man Utd gefur út yfirlýsingu vegna ásakana á hendur Mason Greenwood: „Fordæmum allt ofbeldi“ Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir að Harriett Robson, kærasta Mason Greenwood – leikmanns liðsins, ásakaði hann um heimilisofbeldi á samfélagsmiðlum. 30. janúar 2022 09:44 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30. janúar 2022 16:15
Man Utd gefur út yfirlýsingu vegna ásakana á hendur Mason Greenwood: „Fordæmum allt ofbeldi“ Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir að Harriett Robson, kærasta Mason Greenwood – leikmanns liðsins, ásakaði hann um heimilisofbeldi á samfélagsmiðlum. 30. janúar 2022 09:44