Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2022 16:15 Mason Greenwood í sínum eina A-landsleik fyrir England. Haflidi Breidfjord/Getty Images Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Harriett Robson – kærasta enska knattspyrnumannsins Mason Greenwood – hefði ásakað hann um heimilisofbeldi á Instagram-síðu sinni. Birti hún myndir og hljóðbrot sem sýndu fram á að Greenwood hefði gengið í skrokk á henni og þvingað hana til samræðis. Myndirnar og hljóðbrotið eru nú horfnar sem og nær allar myndirnar á Instagram-síðu hennar. Eftir atvikið tilkynnti Man United að félagið vissi af málinu en ætlaði ekki að tjá sig fyrr en ljóst væri hvað hefði átt sér stað. Nú hefur félagið hins vegar birt yfirlýsingu þess efnis að leikmaðurinn muni ekki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike tjáð sig um málið en leikmaðurinn er einnig samningsbundinn vörumerkinu. Talsmaður þess sagði að Nike hefði „miklar áhyggjur vegna ásakananna og að það myndi fylgjast vel með gangi mála.“ Manchester United forward Mason Greenwood will not return to training or play matches until further notice after images and allegations of abuse made by a woman on Sunday.— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 30, 2022 Greenwood er 20 ára gamall og uppalinn hjá Man United. Hann hefur spilað 130 leiki fyrir félagið og skorað 36 mörk. Næsti leikur liðsins er á föstudaginn kemur gegn Middlesbrough í FA-bikarnum. Hann á að baki einn A-landsleik fyrir England en sá kom á Laugardalsvelli í 1-0 sigri gegn Íslandi. Eftir leikinn lentu hann og Phil Foden í vandræðum eftir að hafa brotið Covid-regluverk enska landsliðsins er þeir buðu íslenskum stelpum upp á hótelherbergi sitt. Fótbolti Kynferðisofbeldi Enski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Harriett Robson – kærasta enska knattspyrnumannsins Mason Greenwood – hefði ásakað hann um heimilisofbeldi á Instagram-síðu sinni. Birti hún myndir og hljóðbrot sem sýndu fram á að Greenwood hefði gengið í skrokk á henni og þvingað hana til samræðis. Myndirnar og hljóðbrotið eru nú horfnar sem og nær allar myndirnar á Instagram-síðu hennar. Eftir atvikið tilkynnti Man United að félagið vissi af málinu en ætlaði ekki að tjá sig fyrr en ljóst væri hvað hefði átt sér stað. Nú hefur félagið hins vegar birt yfirlýsingu þess efnis að leikmaðurinn muni ekki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike tjáð sig um málið en leikmaðurinn er einnig samningsbundinn vörumerkinu. Talsmaður þess sagði að Nike hefði „miklar áhyggjur vegna ásakananna og að það myndi fylgjast vel með gangi mála.“ Manchester United forward Mason Greenwood will not return to training or play matches until further notice after images and allegations of abuse made by a woman on Sunday.— The Athletic UK (@TheAthleticUK) January 30, 2022 Greenwood er 20 ára gamall og uppalinn hjá Man United. Hann hefur spilað 130 leiki fyrir félagið og skorað 36 mörk. Næsti leikur liðsins er á föstudaginn kemur gegn Middlesbrough í FA-bikarnum. Hann á að baki einn A-landsleik fyrir England en sá kom á Laugardalsvelli í 1-0 sigri gegn Íslandi. Eftir leikinn lentu hann og Phil Foden í vandræðum eftir að hafa brotið Covid-regluverk enska landsliðsins er þeir buðu íslenskum stelpum upp á hótelherbergi sitt.
Fótbolti Kynferðisofbeldi Enski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira