Ótrúleg endurkoma Nadal | Kominn fram úr Djokovic og Federer Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2022 15:00 Rafael Nadal fagnar ótrúlegri endurkomu sinni. Mark Metcalfe/Getty Images Rafael Nadal lenti tveimur settum undir gegn Daniil Sergeyevich Medvedev í úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis í dag. Hinn þaulreyndi Nadal gafst ekki upp og átti eina mögnuðustu endurkomu síðari ára. Nadal hóf úrslitaviðureignina vægast sagt á afturfótunum en ekkert gekk upp hjá hinum 35 ára gamla Spánverja í upphafi. Rússinn Medvedev er áratug yngri en Nadal og virtist einfaldlega hafa meiri orku framan af leik. Eftir að annað sett fór í upphækkun hefði áhorfendum verið fyrirgefið fyrir að halda að allur vindur væri úr Nadal en hann vann næsti þrjú sett, 6-4, 6-4 og 7-5, og tryggði sér þar með sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis árið 2022. The Grand Slam King #AusOpen #AO2022 pic.twitter.com/MsrkpTXzee— #AusOpen (@AustralianOpen) January 30, 2022 Sigur dagsins þýðir að Nadal hefur nú unnið 21 risatitil. Enginn hefur unnið fleiri risatitla í einliðaleik karla. Bæði Roger Federer og Novak Djokovic hafa unnið 20 risatitla en Djokovic hefur átt góðu gengi að fagna í Ástralíu undanfarin ár. Hann fékk ekki að vejra titil sinn eins og frægt er orðið. Tennis Ástralía Spánn Tengdar fréttir Nadal ætlar að nýta sér vel fjarveru Djokovic Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu í tennis og um leið einu skrefi nær því að vinna sinn 21. risatitil fyrstur allra. 28. janúar 2022 08:16 Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Sjá meira
Nadal hóf úrslitaviðureignina vægast sagt á afturfótunum en ekkert gekk upp hjá hinum 35 ára gamla Spánverja í upphafi. Rússinn Medvedev er áratug yngri en Nadal og virtist einfaldlega hafa meiri orku framan af leik. Eftir að annað sett fór í upphækkun hefði áhorfendum verið fyrirgefið fyrir að halda að allur vindur væri úr Nadal en hann vann næsti þrjú sett, 6-4, 6-4 og 7-5, og tryggði sér þar með sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis árið 2022. The Grand Slam King #AusOpen #AO2022 pic.twitter.com/MsrkpTXzee— #AusOpen (@AustralianOpen) January 30, 2022 Sigur dagsins þýðir að Nadal hefur nú unnið 21 risatitil. Enginn hefur unnið fleiri risatitla í einliðaleik karla. Bæði Roger Federer og Novak Djokovic hafa unnið 20 risatitla en Djokovic hefur átt góðu gengi að fagna í Ástralíu undanfarin ár. Hann fékk ekki að vejra titil sinn eins og frægt er orðið.
Tennis Ástralía Spánn Tengdar fréttir Nadal ætlar að nýta sér vel fjarveru Djokovic Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu í tennis og um leið einu skrefi nær því að vinna sinn 21. risatitil fyrstur allra. 28. janúar 2022 08:16 Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Sjá meira
Nadal ætlar að nýta sér vel fjarveru Djokovic Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu í tennis og um leið einu skrefi nær því að vinna sinn 21. risatitil fyrstur allra. 28. janúar 2022 08:16
Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58