Barcelona staðfestir komu Traoré Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2022 22:30 Adama Traoré er kominn heim. Twitter/@FCBarcelona Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest endurkomu vængmannsins Adama Traoré. Hann gengur til liðs við Börsunga á láni frá enska knattspyrnufélaginu Wolves en Barcelona getur keypt leikmanninn á 29 milljónir punda í sumar. Traoré var hluti af unglingastarfi Barcelona á sínum tíma en hefur á undanförnum árum flakkað á milli liða á Englandi. Árið 2015 gekk hann í raðir Aston Villa, ári síðar var hann mættur til Middlesbrough og árið 2018 samdi hann við Wolves. Yep, he's good to go. pic.twitter.com/MBMT6h8svd— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 29, 2022 Loksins loksins hefur hinn 26 ára gamli Traoré fengið félagaskipti drauma sinna en hann er kominn aftur á heimaslóðir. Adama hefur verið orðaður við Tottenham Hotspur á undanförnum vikum en eftir að Barcelona kom inn í myndina var aldrei spurning hvar þessi sterkbyggði kantmaður myndi enda. Returning home is always special. @AdamaTrd37's first day back pic.twitter.com/ZRRHdK37fJ— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 29, 2022 Adama Traoré lék á sínum tíma einn deildarleik fyrir Barcelona en þeir ættu að verða fleiri áður en tímabilið er úti. Hann á að baki 8 A-landsleiki fyrir Spán sem og fjölda yngri landsleikja. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira
Traoré var hluti af unglingastarfi Barcelona á sínum tíma en hefur á undanförnum árum flakkað á milli liða á Englandi. Árið 2015 gekk hann í raðir Aston Villa, ári síðar var hann mættur til Middlesbrough og árið 2018 samdi hann við Wolves. Yep, he's good to go. pic.twitter.com/MBMT6h8svd— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 29, 2022 Loksins loksins hefur hinn 26 ára gamli Traoré fengið félagaskipti drauma sinna en hann er kominn aftur á heimaslóðir. Adama hefur verið orðaður við Tottenham Hotspur á undanförnum vikum en eftir að Barcelona kom inn í myndina var aldrei spurning hvar þessi sterkbyggði kantmaður myndi enda. Returning home is always special. @AdamaTrd37's first day back pic.twitter.com/ZRRHdK37fJ— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 29, 2022 Adama Traoré lék á sínum tíma einn deildarleik fyrir Barcelona en þeir ættu að verða fleiri áður en tímabilið er úti. Hann á að baki 8 A-landsleiki fyrir Spán sem og fjölda yngri landsleikja.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira