Ekki á leið til Arsenal eftir að viðræðurnar fóru í vaskinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2022 18:16 Arthur Henrique Ramos de Oliveira Melo er ekki á leið til Arsenal. Marco Canoniero/Getty Images Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er ekki á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á láni eftir að viðræður þess við ítalska félagið fóru í vaskinn. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni. Arsenal hefur lánað mann og annan í yfirstandandi félagaskiptaglugga með þá von um að fá menn inn í staðinn. Það hefur ekki gengið til þessa og í gær fór serbneski framherjinn Dušan Vlahović til Juventus en hann hafði verið orðaður við Arsenal. Juventus will try to find a solution for Aaron Ramsey before Monday - Burnley want to sign him immediately but there's no green light on player side as of now. #Juventus Meanwhile, negotiations for Arthur Melo on loan to Arsenal have collapsed as things stand.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2022 Lundúnaliðið vonaðist til að fá brasilíska miðjumanninn Arthur Melo í sínar raðir en hann hefur átt erfitt uppdráttar í Tórínó síðan hann gekk í raðir Juventus frá Barcelona haustið 2020. Svo virðist sem viðræður félaganna hafi siglt í strand og Arthur sé ekki á förum frá Ítalíu nema Arsenal samþykki kröfur Juventus. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag og ljóst að Arsenal þarf að hafa hraðar hendur ætli það sér að fá þennan spræka brasilíumann. Þá er Burnley að reyna fá Aaron Ramsey frá Juventus á meðan ítalska félagið stefnir á að festa kaup á Denis Zakaria áður en glugginn lokar. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Arsenal hefur lánað mann og annan í yfirstandandi félagaskiptaglugga með þá von um að fá menn inn í staðinn. Það hefur ekki gengið til þessa og í gær fór serbneski framherjinn Dušan Vlahović til Juventus en hann hafði verið orðaður við Arsenal. Juventus will try to find a solution for Aaron Ramsey before Monday - Burnley want to sign him immediately but there's no green light on player side as of now. #Juventus Meanwhile, negotiations for Arthur Melo on loan to Arsenal have collapsed as things stand.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 29, 2022 Lundúnaliðið vonaðist til að fá brasilíska miðjumanninn Arthur Melo í sínar raðir en hann hefur átt erfitt uppdráttar í Tórínó síðan hann gekk í raðir Juventus frá Barcelona haustið 2020. Svo virðist sem viðræður félaganna hafi siglt í strand og Arthur sé ekki á förum frá Ítalíu nema Arsenal samþykki kröfur Juventus. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag og ljóst að Arsenal þarf að hafa hraðar hendur ætli það sér að fá þennan spræka brasilíumann. Þá er Burnley að reyna fá Aaron Ramsey frá Juventus á meðan ítalska félagið stefnir á að festa kaup á Denis Zakaria áður en glugginn lokar.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira