Dagskráin í dag: Stútfullur íþróttaföstudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. janúar 2022 06:01 Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn taka á móti Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Vísir/Bára Sportrásir Stöðvar 2 verða gjörsamlega stútfullar af beinum útsendingum á þessum flotta föstudegi og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Subway-deild karla ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld. Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign KR og Grindavíkur í Vesturbænum og að þeim leik loknum verður skipt beinustu leið yfir til Þorlákshafnar þar sem Íslandsmeistararnir taka á móti Stjörnunni klukkan 20:00. Subway Körfuboltakvöld fylgir svo viðstöðulaust á eftir og þar verða sérfræðingarnir mættir að fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Huddersfield og Stoke eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 19:40 á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia taka á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Rafíþróttirnar eru orðnar fyrirferðamiklar í íþróttalífi nútímans og farnar að taka yfir aðrar rásir en bara þær sem eru sérstaklega tileinkaðar þeim. Klukkan 15:45 hefst bein útsending frá landsleik í eFótbolta í þjóðardeildinni. Stöð 2 eSport Aðdáendur tölvuleiksins CS:GO geta glaðst yfir deginum sem framundan er á Stöð 2 eSport, en sýnt verður frá leiknum frá klukkan 13:30 og langt fram eftir kvöldi. Klukkan 13:30 hefst upphitun fyrir fyrsta dag BLAST Premier og klukkan 14:00 eigast G2 og Complexity við, áður en BIG og NiP etja kappi klukkan 15:00. Klukkan 16:30 hefst þriðja mót fyrsta dags, það fjórða klukkan 17:30 og að lokum það fimmta klukkan 19:00. Ef þetta er ekki nóg fyrir CS:GO óða áhorfendur þá tekur Ljósleiðaradeildin við klukkan 20:15 þar sem tvær hörkuviðureignir eru á dagskrá. Stöð 2 Golf Þá verða einnig beinar útsendingar frá þremur golfmótum í dag, en það fyrsta er Dubai Desert Classic klukkan 07:30. Þeir golfarar sem ekki nenna að rífa sig svo snemma á fætur þurfa þó ekki að örvænta því Gainbridge á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 16:30. Að lokum er svo komið að Farmers Insurance Open á PGA-mótaröðinni, en útsending frá því hefst klukkan 20:00. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild karla ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld. Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign KR og Grindavíkur í Vesturbænum og að þeim leik loknum verður skipt beinustu leið yfir til Þorlákshafnar þar sem Íslandsmeistararnir taka á móti Stjörnunni klukkan 20:00. Subway Körfuboltakvöld fylgir svo viðstöðulaust á eftir og þar verða sérfræðingarnir mættir að fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Huddersfield og Stoke eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 19:40 á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia taka á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Rafíþróttirnar eru orðnar fyrirferðamiklar í íþróttalífi nútímans og farnar að taka yfir aðrar rásir en bara þær sem eru sérstaklega tileinkaðar þeim. Klukkan 15:45 hefst bein útsending frá landsleik í eFótbolta í þjóðardeildinni. Stöð 2 eSport Aðdáendur tölvuleiksins CS:GO geta glaðst yfir deginum sem framundan er á Stöð 2 eSport, en sýnt verður frá leiknum frá klukkan 13:30 og langt fram eftir kvöldi. Klukkan 13:30 hefst upphitun fyrir fyrsta dag BLAST Premier og klukkan 14:00 eigast G2 og Complexity við, áður en BIG og NiP etja kappi klukkan 15:00. Klukkan 16:30 hefst þriðja mót fyrsta dags, það fjórða klukkan 17:30 og að lokum það fimmta klukkan 19:00. Ef þetta er ekki nóg fyrir CS:GO óða áhorfendur þá tekur Ljósleiðaradeildin við klukkan 20:15 þar sem tvær hörkuviðureignir eru á dagskrá. Stöð 2 Golf Þá verða einnig beinar útsendingar frá þremur golfmótum í dag, en það fyrsta er Dubai Desert Classic klukkan 07:30. Þeir golfarar sem ekki nenna að rífa sig svo snemma á fætur þurfa þó ekki að örvænta því Gainbridge á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 16:30. Að lokum er svo komið að Farmers Insurance Open á PGA-mótaröðinni, en útsending frá því hefst klukkan 20:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira