Öll rök og tölfræði segi okkur að aflétta takmörkunum Snorri Másson og Árni Sæberg skrifa 22. janúar 2022 23:46 Sigmar Guðmundsson er þingmaður Viðreisnar. Stöð 2 „Ég er þeirrar skoðunar að við ættum að fara að huga að því að létta af þessum takmörkunum með einhverjum hætti,“ segir þingmaður Viðreisnar og bendir á að sérfræðingar innan Landspítala séu á sama máli. Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir stöðuna á Landspítala og tölfræði gefa okkur það skýrt til kynna að það sé erfitt að réttlæta tíu manna samkomutakmarkanir til lengri tíma með öllu því tilheyrandi, til dæmis skerðingu á atvinnumöguleikum fólks. „Mér finnst kominn tími til að skoða það verulega að fara að aflétta,“ segir hann. Sjálfstæðismenn séu lamdir til baka Þá segir Sigmar ríkisstjórnina ekki vera samstíga hvað varðar sóttvarnaraðgerðir. „Ég hef verið að hvetja vini mína í Sjálfstæðisflokknum svolítið meira til dáða að stíga fastar niður fæti og reyna að knýja á um breytingar í þá átt. Sjálfstæðismennirnir eru nú lamdir svolítið til baka af VG og Framsókn í þessu.“ Hann segir að taka verði mið af því hversu vel bólusett þjóðin sé og að ómíkronafbrigði kórónuveirunnar sé mun vægara en önnur afbrigði. „Það eru færri að leggjast inn á spítala, miklu færri að leggjast inn á gjörgæslu en bjartsýnustu spár gerðu ráð fyrir. Þannig að öll rök og öll tölfræði hlýtur að segja okkur að við þurfum að skoða þetta mjög rækilega,“ segir Sigmar. Þá segir hann að Sjálfstæðisflokkurinn megi tala skýrt í þessum málum og reyna að ná afléttingum í gegn. Hann myndi taka undir það. Rætt var við Sigmar Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 að loknu viðtali við færeyska Íslandsvininn Magnus Høgenni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Viðreisn Samkomubann á Íslandi Alþingi Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir stöðuna á Landspítala og tölfræði gefa okkur það skýrt til kynna að það sé erfitt að réttlæta tíu manna samkomutakmarkanir til lengri tíma með öllu því tilheyrandi, til dæmis skerðingu á atvinnumöguleikum fólks. „Mér finnst kominn tími til að skoða það verulega að fara að aflétta,“ segir hann. Sjálfstæðismenn séu lamdir til baka Þá segir Sigmar ríkisstjórnina ekki vera samstíga hvað varðar sóttvarnaraðgerðir. „Ég hef verið að hvetja vini mína í Sjálfstæðisflokknum svolítið meira til dáða að stíga fastar niður fæti og reyna að knýja á um breytingar í þá átt. Sjálfstæðismennirnir eru nú lamdir svolítið til baka af VG og Framsókn í þessu.“ Hann segir að taka verði mið af því hversu vel bólusett þjóðin sé og að ómíkronafbrigði kórónuveirunnar sé mun vægara en önnur afbrigði. „Það eru færri að leggjast inn á spítala, miklu færri að leggjast inn á gjörgæslu en bjartsýnustu spár gerðu ráð fyrir. Þannig að öll rök og öll tölfræði hlýtur að segja okkur að við þurfum að skoða þetta mjög rækilega,“ segir Sigmar. Þá segir hann að Sjálfstæðisflokkurinn megi tala skýrt í þessum málum og reyna að ná afléttingum í gegn. Hann myndi taka undir það. Rætt var við Sigmar Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 að loknu viðtali við færeyska Íslandsvininn Magnus Høgenni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Viðreisn Samkomubann á Íslandi Alþingi Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira