Sofia Vergara nær óþekkjanleg í nýju hlutverki Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. janúar 2022 14:54 Sofia Vergara færir sig úr gamanþáttum yfir í drama og glæpi. Getty/Steve Granitz Leikkonan Sofia Vergara fer með hlutverk eiturlyfjabarónessunnar Griselda Blanco í nýjum Netflix þáttum. Griselda var oft kölluð guðmóðir kókaínsins. Þættirnir heita einfaldlega Griselda og fjalla um þann tíma sem hún stjórnaði allri kókaínumferð Medellin í Miami í meira en tvo áratugi. Sofia og Griselda eru vissulega báðar frá Kólumbíu en eru ekki líkar í útliti. Þarf förðunarteymi Netflix að beita ýmsum göldrum til þess að breyta útliti Sofiu fyrir þættina. Sofia Vergara stars as Griselda Blanco in a new limited series inspired by the Colombian businesswoman who created one of the most profitable cartels in history, which led to her being known as the Godmother FIRST LOOK: pic.twitter.com/43ftcEZN57— Netflix (@netflix) January 19, 2022 Margir fagna því að leikkona frá Kólumbíu hafi fengið hlutverkið. Einhver gekk svo langt að segja að þær gætu veriið tvíburar. Annar svaraði þá að væru jafn líkar og leikararnir Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito voru sem tvíburarnir í myndinni Twins. Skjáskot af vef Entertainment Weekly. Aðdáendur leikkonunnar eru margir spenntir að sjá hana tækla aðeins alvarlegra hlutverk en í Modern Family. Netflix hefur ekki gefið út hvenær þættirnir verða aðgengilegir áskrifendum. Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sofia Vergara opnar sig um baráttu við krabbamein Leikkonan Sofia Vergara opnaði sig nýlega um að hafa greinst með skjaldkirtilskrabbamein þegar hún var 28 ára gömul. Vergara sagði frá þessu þegar hún var kynnir á Stand Up to Cancer fjáröfluninni sem haldin var um helgina. 23. ágúst 2021 21:10 Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Manolo Gonzales Vergara hefur stigið sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum. 23. desember 2016 14:30 Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. 14. apríl 2020 14:51 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Þættirnir heita einfaldlega Griselda og fjalla um þann tíma sem hún stjórnaði allri kókaínumferð Medellin í Miami í meira en tvo áratugi. Sofia og Griselda eru vissulega báðar frá Kólumbíu en eru ekki líkar í útliti. Þarf förðunarteymi Netflix að beita ýmsum göldrum til þess að breyta útliti Sofiu fyrir þættina. Sofia Vergara stars as Griselda Blanco in a new limited series inspired by the Colombian businesswoman who created one of the most profitable cartels in history, which led to her being known as the Godmother FIRST LOOK: pic.twitter.com/43ftcEZN57— Netflix (@netflix) January 19, 2022 Margir fagna því að leikkona frá Kólumbíu hafi fengið hlutverkið. Einhver gekk svo langt að segja að þær gætu veriið tvíburar. Annar svaraði þá að væru jafn líkar og leikararnir Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito voru sem tvíburarnir í myndinni Twins. Skjáskot af vef Entertainment Weekly. Aðdáendur leikkonunnar eru margir spenntir að sjá hana tækla aðeins alvarlegra hlutverk en í Modern Family. Netflix hefur ekki gefið út hvenær þættirnir verða aðgengilegir áskrifendum.
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sofia Vergara opnar sig um baráttu við krabbamein Leikkonan Sofia Vergara opnaði sig nýlega um að hafa greinst með skjaldkirtilskrabbamein þegar hún var 28 ára gömul. Vergara sagði frá þessu þegar hún var kynnir á Stand Up to Cancer fjáröfluninni sem haldin var um helgina. 23. ágúst 2021 21:10 Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Manolo Gonzales Vergara hefur stigið sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum. 23. desember 2016 14:30 Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. 14. apríl 2020 14:51 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Sofia Vergara opnar sig um baráttu við krabbamein Leikkonan Sofia Vergara opnaði sig nýlega um að hafa greinst með skjaldkirtilskrabbamein þegar hún var 28 ára gömul. Vergara sagði frá þessu þegar hún var kynnir á Stand Up to Cancer fjáröfluninni sem haldin var um helgina. 23. ágúst 2021 21:10
Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Manolo Gonzales Vergara hefur stigið sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum. 23. desember 2016 14:30
Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. 14. apríl 2020 14:51