Spilaði sárþjáð þrátt fyrir varnaðarorð þjálfara sinna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2022 16:31 Gert að sárum Emmu Raducanus. getty/Darrian Traynor Emma Raducanu féll úr leik í 2. umferð Opna ástralska meistaramótsins eftir tap fyrir Dönku Kovinic. Nokkrir í þjálfara- og starfsliði Raducanus vildu að hún drægi sig úr leik vegna blaðra sem hún var með á höndunum. Raducanu skaust fram á sjónarsviðið þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið í fyrra. Hún varð þar með sú fyrsta til að vinna risamót eftir að hafa þurft að fara í gegnum undankeppni. Raducanu tapaði ekki setti á Opna bandaríska. Hin nítján ára Raducanu vann Sloane Stephens í 1. umferð Opna ástralska en tapaði fyrir Kovinic í 2. umferðinni í gær. Öllum mátti ljóst vera að Raducanu gekk ekki heil til skógar. Hún harkaði samt af sér, þrátt fyrir varnaðarorð frá þjálfurum sínum. Raducanu var með blöðrur á hægri höndinni, þeirri sem hún slær með, í nokkra daga. Hún reyndi allt til að fá bót meina sinna en ekkert virkaði. „Þetta hefur verið áskorun, ekki spurning. Þetta hafði mikil áhrif á æfingarnar síðustu daga,“ sagði Raducanu við BBC eftir tapið fyrir Kovinic. „Sumir í liðinu mínu vildu ekki að ég spilaði en ég vildi láta reyna á það, berjast og sjá hversu langt það myndi skila mér.“ Raducanu segir að hún hafi sannað fyrir sjálfri sér að hún sé harðari af sér en hún hélt. „Ég lærði líka að ég er með hæfileika í höndunum (e. hand skills) þrátt fyrir að sumir segi að ég sé með múrarahendur. Ef ég get notað þá og blandað þeim við minn ágenga leik get ég orðið mjög hættuleg.“ Tennis Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Raducanu skaust fram á sjónarsviðið þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið í fyrra. Hún varð þar með sú fyrsta til að vinna risamót eftir að hafa þurft að fara í gegnum undankeppni. Raducanu tapaði ekki setti á Opna bandaríska. Hin nítján ára Raducanu vann Sloane Stephens í 1. umferð Opna ástralska en tapaði fyrir Kovinic í 2. umferðinni í gær. Öllum mátti ljóst vera að Raducanu gekk ekki heil til skógar. Hún harkaði samt af sér, þrátt fyrir varnaðarorð frá þjálfurum sínum. Raducanu var með blöðrur á hægri höndinni, þeirri sem hún slær með, í nokkra daga. Hún reyndi allt til að fá bót meina sinna en ekkert virkaði. „Þetta hefur verið áskorun, ekki spurning. Þetta hafði mikil áhrif á æfingarnar síðustu daga,“ sagði Raducanu við BBC eftir tapið fyrir Kovinic. „Sumir í liðinu mínu vildu ekki að ég spilaði en ég vildi láta reyna á það, berjast og sjá hversu langt það myndi skila mér.“ Raducanu segir að hún hafi sannað fyrir sjálfri sér að hún sé harðari af sér en hún hélt. „Ég lærði líka að ég er með hæfileika í höndunum (e. hand skills) þrátt fyrir að sumir segi að ég sé með múrarahendur. Ef ég get notað þá og blandað þeim við minn ágenga leik get ég orðið mjög hættuleg.“
Tennis Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira