Bein útsending: Óumbeðnar typpamyndir og kynlífsmyndbönd sem lekið er á netið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2022 08:31 Óumbeðnar typpamyndir og kynlífsmyndbönd sem lekið er á Internetið eru á meðal þess sem rætt verður um á málþinginu í dag. Getty Images Rights and Equality Foundation (NORDREF) standa fyrir málþingi í dag klukkan 9. Á dagskrá er umræða um stafræn brot gegn kynferðislegri friðhelgi og áhrif þess á mannréttindavernd, lýðræðisþátttöku og menningu. Málþingið stendur til hádegis. Málþing NORDREF er hluti af viðburðaröðinni Nordic Talks, sem leitar lausna á stærstu áskorunum samtímans í samtali við fremstu hugsuði heims. Á málþinginu verður stafræn kynferðisleg áreitni, sem konur og stúlkur verða í miklum meirihluta fyrir, sett í samhengi við lýðræðislegar áskoranir tengdar kynjajafnrétti sem eiga jafnt við á Norðurlöndunum og á heimsvísu. Þátttakendur eru leiðandi á sviði stafrænna réttinda og netöryggis, en þau eru m.a. Cindy Southworth, Head of Women‘s Safety hjá Meta (Facebook og Instagram), Dr. María Rún Bjarnadóttir, verkefnastjóri gegn stafrænu ofbeldi hjá ríkislögreglustjóra og Christian Mogensen, sem hefur rannsakað ógnina sem stafar af incel-hópum á internetinu, þar sem sú skoðun ríkir að nauðgun eigi að vera lögleg. Þá mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra eiga lokaorð dagsins. Nordic Talks viðburðarröðin er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni og byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Stafrænt ofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Sjá meira
Málþing NORDREF er hluti af viðburðaröðinni Nordic Talks, sem leitar lausna á stærstu áskorunum samtímans í samtali við fremstu hugsuði heims. Á málþinginu verður stafræn kynferðisleg áreitni, sem konur og stúlkur verða í miklum meirihluta fyrir, sett í samhengi við lýðræðislegar áskoranir tengdar kynjajafnrétti sem eiga jafnt við á Norðurlöndunum og á heimsvísu. Þátttakendur eru leiðandi á sviði stafrænna réttinda og netöryggis, en þau eru m.a. Cindy Southworth, Head of Women‘s Safety hjá Meta (Facebook og Instagram), Dr. María Rún Bjarnadóttir, verkefnastjóri gegn stafrænu ofbeldi hjá ríkislögreglustjóra og Christian Mogensen, sem hefur rannsakað ógnina sem stafar af incel-hópum á internetinu, þar sem sú skoðun ríkir að nauðgun eigi að vera lögleg. Þá mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra eiga lokaorð dagsins. Nordic Talks viðburðarröðin er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni og byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Stafrænt ofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Sjá meira