Bein útsending: Óumbeðnar typpamyndir og kynlífsmyndbönd sem lekið er á netið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2022 08:31 Óumbeðnar typpamyndir og kynlífsmyndbönd sem lekið er á Internetið eru á meðal þess sem rætt verður um á málþinginu í dag. Getty Images Rights and Equality Foundation (NORDREF) standa fyrir málþingi í dag klukkan 9. Á dagskrá er umræða um stafræn brot gegn kynferðislegri friðhelgi og áhrif þess á mannréttindavernd, lýðræðisþátttöku og menningu. Málþingið stendur til hádegis. Málþing NORDREF er hluti af viðburðaröðinni Nordic Talks, sem leitar lausna á stærstu áskorunum samtímans í samtali við fremstu hugsuði heims. Á málþinginu verður stafræn kynferðisleg áreitni, sem konur og stúlkur verða í miklum meirihluta fyrir, sett í samhengi við lýðræðislegar áskoranir tengdar kynjajafnrétti sem eiga jafnt við á Norðurlöndunum og á heimsvísu. Þátttakendur eru leiðandi á sviði stafrænna réttinda og netöryggis, en þau eru m.a. Cindy Southworth, Head of Women‘s Safety hjá Meta (Facebook og Instagram), Dr. María Rún Bjarnadóttir, verkefnastjóri gegn stafrænu ofbeldi hjá ríkislögreglustjóra og Christian Mogensen, sem hefur rannsakað ógnina sem stafar af incel-hópum á internetinu, þar sem sú skoðun ríkir að nauðgun eigi að vera lögleg. Þá mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra eiga lokaorð dagsins. Nordic Talks viðburðarröðin er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni og byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Stafrænt ofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Málþing NORDREF er hluti af viðburðaröðinni Nordic Talks, sem leitar lausna á stærstu áskorunum samtímans í samtali við fremstu hugsuði heims. Á málþinginu verður stafræn kynferðisleg áreitni, sem konur og stúlkur verða í miklum meirihluta fyrir, sett í samhengi við lýðræðislegar áskoranir tengdar kynjajafnrétti sem eiga jafnt við á Norðurlöndunum og á heimsvísu. Þátttakendur eru leiðandi á sviði stafrænna réttinda og netöryggis, en þau eru m.a. Cindy Southworth, Head of Women‘s Safety hjá Meta (Facebook og Instagram), Dr. María Rún Bjarnadóttir, verkefnastjóri gegn stafrænu ofbeldi hjá ríkislögreglustjóra og Christian Mogensen, sem hefur rannsakað ógnina sem stafar af incel-hópum á internetinu, þar sem sú skoðun ríkir að nauðgun eigi að vera lögleg. Þá mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra eiga lokaorð dagsins. Nordic Talks viðburðarröðin er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni og byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Stafrænt ofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira