Magnús Óli og Vignir líklega á leið til Búdapest Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2022 16:17 Magnús Óli í leik með Valsmönnum. Vísir/Daniel Þór Íslenska þjálfarateymið hefur þurft að bregðast við covid-smitunum í hópnum og nú eru fyrstu menn utan hóps á leið til Búdapest. Tuttugu leikmenn fóru með íslenska liðinu á mótið og má hafa sextán í hóp hverju sinni. Þeir verða þó aðeins fimmtán hjá íslenska liðinu að þessu sinni þar sem fimm hafa nælt sér í veiruna. Velja má leikmenn úr 35 manna hópi, sem þurfti að tilkynna í desember, inn í mótið. Einnig er hægt að fá undanþágur fyrir leikmenn utan þessa hóps ef ástandið er orðið afar slæmt. Valsararnir Magnús Óli Magnússon og Vignir Stefánsson eru í þessum 35 manna hópi og þeir verða komnir til móts við liðið á morgun ef allt gengur upp samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Þeir fóru í PCR-próf heima í morgun og að því gefnu að það hafi komið vel út munu þeir fljúga til móts við liðið í fyrramálið. Svona lítur 35 manna hópurinn út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Andri Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0)Elvar Örn Jónsson MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Hægri skytta:Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hægra horn:Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Tuttugu leikmenn fóru með íslenska liðinu á mótið og má hafa sextán í hóp hverju sinni. Þeir verða þó aðeins fimmtán hjá íslenska liðinu að þessu sinni þar sem fimm hafa nælt sér í veiruna. Velja má leikmenn úr 35 manna hópi, sem þurfti að tilkynna í desember, inn í mótið. Einnig er hægt að fá undanþágur fyrir leikmenn utan þessa hóps ef ástandið er orðið afar slæmt. Valsararnir Magnús Óli Magnússon og Vignir Stefánsson eru í þessum 35 manna hópi og þeir verða komnir til móts við liðið á morgun ef allt gengur upp samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Þeir fóru í PCR-próf heima í morgun og að því gefnu að það hafi komið vel út munu þeir fljúga til móts við liðið í fyrramálið. Svona lítur 35 manna hópurinn út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Andri Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0)Elvar Örn Jónsson MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Hægri skytta:Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hægra horn:Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni