Táningur bannaður fyrir lífstíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2022 23:31 Wycombe trónir á toppi ensku C-deildarinnar í knattspyrnu. Wycombe Wanderers Enska knattspyrnufélagið Wycombe Wanderers hefur sett 18 ára gamlan einstakling í lífstíðarbann eftir að hann réðst inn á völlinn er leikur Wycombe og Oxford United fór fram á laugardaginn var. Wycombe er sem stendur á toppi ensku C-deildarinnar og gerir sér vonir um að spila í B-deildinni að nýju á næstu leiktíð. Liðið mætti Oxford United á Adams Park, heimavelli sínum, á laugardaginn og vann þægilegan 2-0 sigur. Sigurinn er hins vegar ekki það sem lifir í minningunni eftir að ungur stuðningsmaður annars liðsins gerði sér lítið fyrir og fór inn á völlinn á meðan leik stóð. „18 ára gamall einstaklingur hefur verið bannaður fyrir lífstíð fyrir að fara inn á völlinn er leikur var enn í gangi og ógna þar með öryggi leikmanna. Hegðun hans endurspeglar ekki hegðun stuðningsmanna félagsins sem er yfirhöfuð til fyrirmynda,“ segir í yfirlýsingu Wycombe. An 18-year-old has been banned for life from Adams Park after entering the field of play from the terrace and endangering player safety during Saturday s League 1 encounter against Oxford United.#WYCvOXF— Wycombe Wanderers (@wwfcofficial) January 17, 2022 Alls voru 8005 áhorfendur á leiknum og mönnum almennt heitt í hamsi. Rannsókn er í gangi á hegðun stuðningsmanna Oxford en þeir létu allskyns fúkyrði falla á meðan leik stóð. Forsvarsmaður þeirra hefur staðfest að téður táningur hafi ekki verið á þeirra vegum og þá hefur Wycombe staðfest að táningurinn hafi ekki keypt miða á leiki félagsins í gegnum tíðina. Hvað sem því líður er ljóst að drengurinn mætir ekki á fleiri leiki á Adams Park. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti Fleiri fréttir Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Sjá meira
Wycombe er sem stendur á toppi ensku C-deildarinnar og gerir sér vonir um að spila í B-deildinni að nýju á næstu leiktíð. Liðið mætti Oxford United á Adams Park, heimavelli sínum, á laugardaginn og vann þægilegan 2-0 sigur. Sigurinn er hins vegar ekki það sem lifir í minningunni eftir að ungur stuðningsmaður annars liðsins gerði sér lítið fyrir og fór inn á völlinn á meðan leik stóð. „18 ára gamall einstaklingur hefur verið bannaður fyrir lífstíð fyrir að fara inn á völlinn er leikur var enn í gangi og ógna þar með öryggi leikmanna. Hegðun hans endurspeglar ekki hegðun stuðningsmanna félagsins sem er yfirhöfuð til fyrirmynda,“ segir í yfirlýsingu Wycombe. An 18-year-old has been banned for life from Adams Park after entering the field of play from the terrace and endangering player safety during Saturday s League 1 encounter against Oxford United.#WYCvOXF— Wycombe Wanderers (@wwfcofficial) January 17, 2022 Alls voru 8005 áhorfendur á leiknum og mönnum almennt heitt í hamsi. Rannsókn er í gangi á hegðun stuðningsmanna Oxford en þeir létu allskyns fúkyrði falla á meðan leik stóð. Forsvarsmaður þeirra hefur staðfest að téður táningur hafi ekki verið á þeirra vegum og þá hefur Wycombe staðfest að táningurinn hafi ekki keypt miða á leiki félagsins í gegnum tíðina. Hvað sem því líður er ljóst að drengurinn mætir ekki á fleiri leiki á Adams Park.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti Fleiri fréttir Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn