Nýtt lyf gegn arfgengu heilblæðingunni gæti einnig nýst Alzheimer-sjúklingum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. janúar 2022 06:42 Hákon segir lyfið munu gera mest gagn hjá þeim sem byrja að taka það snemma. Til stendur að rannsaka hvort nýtt lyf sem er í þróun í tengslum við arfgengu íslensku heilablæðinguna gagnist einnig þeim sem þjást af Alzheimer-sjúkdómnum. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en þar segir að verið sé að sækja um leyfi til að gera rannsókn á lyfinu sem öllum þeim sem eru með arfgengu heilablæðinguna verður boðið að taka þátt í . Umrætt lyf er afleiða af afoxunarlyfinu NAC en að sögn Hákonar Hákonarsonar, forstjóra erfðarannsóknamiðstöðvar barnaháskólasjúkrahússins í Fíladelfíu í Bandaríkjunum og stofnanda lyfjaþróunarfyrirtækisins Arctic Therpeutics, hefur nýja lyfið sýnt áhrifameiri virkni og kemst auðveldar inn í taugafrumur í heilanum. Hákon ræddi lyfið í viðtali við USA Today og segist hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir frá einstaklingum sem vilja nálgast lyfið. Það hefur ekki síst vakið athygli á alþjóðavettvangi vegna spennandi möguleika á notkun þess gegn Alzheimer-sjúkdómnum. „Okkar rannsóknir benda til þess að lyfið komi í veg fyrir að mýildi falli út í heila Alzheimer-sjúklinga en slíkar útfellingar orsaka bólgusvörun í heilanum sem leiðir til þess að taugafrumur deyja og heilinn rýrnar, sem veldur minnisstoli,“ hefur Morgunblaðið eftir Hákoni. Hann segir Arctic Therapeutics nú vinna að þróun blóðprófs til að finna þá einstaklinga sem eru í mestri hættu að fá sjúkdóminn til að hægt sé að meðhöndla þá eins snemma á ævinni og mögulegt er. Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en þar segir að verið sé að sækja um leyfi til að gera rannsókn á lyfinu sem öllum þeim sem eru með arfgengu heilablæðinguna verður boðið að taka þátt í . Umrætt lyf er afleiða af afoxunarlyfinu NAC en að sögn Hákonar Hákonarsonar, forstjóra erfðarannsóknamiðstöðvar barnaháskólasjúkrahússins í Fíladelfíu í Bandaríkjunum og stofnanda lyfjaþróunarfyrirtækisins Arctic Therpeutics, hefur nýja lyfið sýnt áhrifameiri virkni og kemst auðveldar inn í taugafrumur í heilanum. Hákon ræddi lyfið í viðtali við USA Today og segist hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir frá einstaklingum sem vilja nálgast lyfið. Það hefur ekki síst vakið athygli á alþjóðavettvangi vegna spennandi möguleika á notkun þess gegn Alzheimer-sjúkdómnum. „Okkar rannsóknir benda til þess að lyfið komi í veg fyrir að mýildi falli út í heila Alzheimer-sjúklinga en slíkar útfellingar orsaka bólgusvörun í heilanum sem leiðir til þess að taugafrumur deyja og heilinn rýrnar, sem veldur minnisstoli,“ hefur Morgunblaðið eftir Hákoni. Hann segir Arctic Therapeutics nú vinna að þróun blóðprófs til að finna þá einstaklinga sem eru í mestri hættu að fá sjúkdóminn til að hægt sé að meðhöndla þá eins snemma á ævinni og mögulegt er.
Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira