Magnús Guðmundsson er látinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. janúar 2022 19:54 Magnús varð fimm sinnum Íslandsmeistari á skíðum og fimm sinnum í golfi. Hann vann til Íslandsmeistaratitils í báðum íþróttum árið 1958. Akureyri.net Magnús Guðmundsson er látinn, 88 ára að aldri. Hann var einn þekktasti íþróttamaður Akureyringa. Hann lést á heimili sínu í Montana í Bandaríkjunum í gær. Akureyri.net greinir frá andláti Magnúsar, sem varð á íþróttaferli sínum margfaldur Íslandsmeistari í golfi og á skíðum. Á seinni árum bjó Magnús í Bandaríkjunum, fyrst í Idaho-ríki en síðar í Montana. Magnús var fæddur 30. maí 1933 á Siglufirði, en var alinn upp á Akureyri. Magnús varð fimm sinnum Íslandsmeistari á skíðum, fyrst árið 1952, þá 19 ára gamall. Árið 1955 flutti hann á til Bandaríkjanna í tvö ár. Um miðjan sjöunda áratuginn flutti hann síðan varanlega vestur um haf, þar sem hann fékkst meðal annars við skíðakennslu. Magnúsi var margt til lista lagt, en auk þess að verða fimm sinnum Íslandsmeistari á skíðum varð hann jafn oft Íslandsmeistari í golfi. Árið 1958 varð hann Íslandsmeistari í golfi og á skíðum, þá í bruni og alpaþríkeppni. Magnús var tvígiftur. Með fyrri eiginkonu sinni, Vicky Guðmundsson, eignaðist hann tvö börn, þau Marcus og Erica. Síðari eiginkona Magnúsar er Susy Guðmundsson, sem lifir Magnús. Á Akureyri.net er stiklað á stóru yfir íþróttaferil Magnúsar, þar segir meðal annars um sigur hans á Íslandsmeistaramótinu í golfi árið 1964: „Eftirminnilegasta sigurinn á Íslandsmótinu í golfi vann Magnús árið 1964 í Vestmannaeyjum þegar hann lék á 10 höggum undir pari vallarins og sigraði með fáheyrðum yfirburðum. Magnús lék á 270 höggum og vann með 25 högga mun. Næstu tveir léku á 295! Íslandsmót vannst ekki með sömu yfirburðum á ný fyrr en tæpri hálfri öld síðar; Birgir Leifur Hafþórsson lék þá á 10 höggum undir pari þegar hann varð Íslandsmeistari.“ Andlát Akureyri Skíðaíþróttir Golf Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Sjá meira
Akureyri.net greinir frá andláti Magnúsar, sem varð á íþróttaferli sínum margfaldur Íslandsmeistari í golfi og á skíðum. Á seinni árum bjó Magnús í Bandaríkjunum, fyrst í Idaho-ríki en síðar í Montana. Magnús var fæddur 30. maí 1933 á Siglufirði, en var alinn upp á Akureyri. Magnús varð fimm sinnum Íslandsmeistari á skíðum, fyrst árið 1952, þá 19 ára gamall. Árið 1955 flutti hann á til Bandaríkjanna í tvö ár. Um miðjan sjöunda áratuginn flutti hann síðan varanlega vestur um haf, þar sem hann fékkst meðal annars við skíðakennslu. Magnúsi var margt til lista lagt, en auk þess að verða fimm sinnum Íslandsmeistari á skíðum varð hann jafn oft Íslandsmeistari í golfi. Árið 1958 varð hann Íslandsmeistari í golfi og á skíðum, þá í bruni og alpaþríkeppni. Magnús var tvígiftur. Með fyrri eiginkonu sinni, Vicky Guðmundsson, eignaðist hann tvö börn, þau Marcus og Erica. Síðari eiginkona Magnúsar er Susy Guðmundsson, sem lifir Magnús. Á Akureyri.net er stiklað á stóru yfir íþróttaferil Magnúsar, þar segir meðal annars um sigur hans á Íslandsmeistaramótinu í golfi árið 1964: „Eftirminnilegasta sigurinn á Íslandsmótinu í golfi vann Magnús árið 1964 í Vestmannaeyjum þegar hann lék á 10 höggum undir pari vallarins og sigraði með fáheyrðum yfirburðum. Magnús lék á 270 höggum og vann með 25 högga mun. Næstu tveir léku á 295! Íslandsmót vannst ekki með sömu yfirburðum á ný fyrr en tæpri hálfri öld síðar; Birgir Leifur Hafþórsson lék þá á 10 höggum undir pari þegar hann varð Íslandsmeistari.“
Andlát Akureyri Skíðaíþróttir Golf Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Sjá meira