Dagskráin í dag: Fótbolti á Englandi, körfubolti á Spáni og allskonar í Bandaríkjunum Atli Arason skrifar 16. janúar 2022 06:01 Tryggvi Snær Hlinason treður í landsleik gegn Svartfjallalandi. KKÍ Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag. Alls eru átta beinar útsendingar í fimm mismunandi íþróttagreinum. Fjörið hefst í fótboltanum klukkan 11:55 þegar Hull og Stoke mætast í ensku 1. deildinni, allt í beinni á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 15:50 munu Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza leika við Real Madrid í spænsku ACB deildinni á Stöð 2 Sport 2. Því næst er komið af tvíhöfða í bandarískum íþróttum en klukkan 18:00 mun hefjast útsending af leik Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles í NFL deildinni á Stöð 2 Sport 2 og á Stöð 2 Sport 3 hefst á sama tíma útsending af leik Detroit Pistons og Phoenix Suns í NBA deildinni. Rafíþróttir eru á dagskrá klukkan 21:00 en þá mun Sandkassinn hefja útsendingu á Stöð 2 eSport. Stöð 2 Golf sýnir frá Sony Open í PGA mótaröðinni og hefst útsending klukkan 23:00. Það eru svo tveir leikir til viðbótar í NFL deildinni það sem eftir lifir kvölds, Dallas Cowboys og San Francisco 49ers munu mætast klukkan 21:30 og Kansas City Chiefs ætla svo að taka á móti Pittsburgh Steelers klukkan 01:10. Báðir leikir á Stöð 2 Sport 2. Dagskráin í dag Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira
Fjörið hefst í fótboltanum klukkan 11:55 þegar Hull og Stoke mætast í ensku 1. deildinni, allt í beinni á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 15:50 munu Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza leika við Real Madrid í spænsku ACB deildinni á Stöð 2 Sport 2. Því næst er komið af tvíhöfða í bandarískum íþróttum en klukkan 18:00 mun hefjast útsending af leik Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles í NFL deildinni á Stöð 2 Sport 2 og á Stöð 2 Sport 3 hefst á sama tíma útsending af leik Detroit Pistons og Phoenix Suns í NBA deildinni. Rafíþróttir eru á dagskrá klukkan 21:00 en þá mun Sandkassinn hefja útsendingu á Stöð 2 eSport. Stöð 2 Golf sýnir frá Sony Open í PGA mótaröðinni og hefst útsending klukkan 23:00. Það eru svo tveir leikir til viðbótar í NFL deildinni það sem eftir lifir kvölds, Dallas Cowboys og San Francisco 49ers munu mætast klukkan 21:30 og Kansas City Chiefs ætla svo að taka á móti Pittsburgh Steelers klukkan 01:10. Báðir leikir á Stöð 2 Sport 2.
Dagskráin í dag Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira