Vill sjá enn meira frá De Bruyne Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2022 16:00 Pep á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/Tim Keeton „Við áttum sigurinn fyllilega skilið. Hvernig við spiluðum, allt sem við gerðum. Megum ekki gleyma því að við vorum að spila við Evrópumeistarana og að þeir eru með ótrúlega gott lið,“ sagði sigurreifur Pep Guardiola að loknum 1-0 sigri Manchester City á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. „Þeir vörðust vel, þeir buðu eftir skyndisóknum til að refsa okkur en á endanum unnum við leikinn eftir eina skyndisókn.“ „Eina vandamálið var að eftir að við komumst 1-0 yfir þá stigu þeir upp völlinn og enduðu með Mason Mount, Callum Hudson-Odoi, Timo Werner og Romelu Lukaku alla inn á. En liðið var frábært í dag.“ Um Kevin De Bruyne „Við höfum unnið þá leiki sem við höfum unnið því stöndum saman en nú vil ég ýta við honum (Kevin De Bruyne) og fá hann til að gera enn betur, hann er heimsklassa leikmaður. Hann er auðmjúkur. Hann hefur unnið ensku úrvalsdeildina þrisvar sem og fjölda annarra verðlauna en ég vil meira því ég veit að hann getur það.“ „Hann hefur allt. Hann missti smá sjálfstraust fyrr á leiktíðinni og hefur átt erfitt uppdráttar en hann veit hvað hann getur gert. Móðir hans og faðir hljóta að vera mjög stolt af honum,“ sagði Spánverjinn um hinn magnaða miðjumann frá Belgíu. „Að vinna tólf leiki í röð er ótrúlegt en við verðum að halda áfram. Ef Liverpool vinnur leikina sem þeir eiga inni þá er munurinn aðeins átta stig. Það er mitt starf að hreinsa hug leikmanna, við erum ánægðir en vitum að það er nægi vinna fyrir höndum,“ sagði Pep að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
„Þeir vörðust vel, þeir buðu eftir skyndisóknum til að refsa okkur en á endanum unnum við leikinn eftir eina skyndisókn.“ „Eina vandamálið var að eftir að við komumst 1-0 yfir þá stigu þeir upp völlinn og enduðu með Mason Mount, Callum Hudson-Odoi, Timo Werner og Romelu Lukaku alla inn á. En liðið var frábært í dag.“ Um Kevin De Bruyne „Við höfum unnið þá leiki sem við höfum unnið því stöndum saman en nú vil ég ýta við honum (Kevin De Bruyne) og fá hann til að gera enn betur, hann er heimsklassa leikmaður. Hann er auðmjúkur. Hann hefur unnið ensku úrvalsdeildina þrisvar sem og fjölda annarra verðlauna en ég vil meira því ég veit að hann getur það.“ „Hann hefur allt. Hann missti smá sjálfstraust fyrr á leiktíðinni og hefur átt erfitt uppdráttar en hann veit hvað hann getur gert. Móðir hans og faðir hljóta að vera mjög stolt af honum,“ sagði Spánverjinn um hinn magnaða miðjumann frá Belgíu. „Að vinna tólf leiki í röð er ótrúlegt en við verðum að halda áfram. Ef Liverpool vinnur leikina sem þeir eiga inni þá er munurinn aðeins átta stig. Það er mitt starf að hreinsa hug leikmanna, við erum ánægðir en vitum að það er nægi vinna fyrir höndum,“ sagði Pep að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira