Myrti eiginkonuna til að hefja nýtt líf með viðhaldinu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. janúar 2022 15:06 Bandaríska alríkislögreglan rannsakar nú málið. Getty Images Tannlæknir í Bandaríkjunum er sakaður um að hafa myrt eiginkonu sína í því skyni að komast yfir tæpar fimm milljónir dollara, eða rúmar sex hundruð milljónir króna, í tryggingarfé. Lawrence Rudolph, 67 ára gamall tannlæknir, var í fríi með eiginkonu sinni í Namibíu árið 2016. Hjónin voru við sportveiðar (e. trophy hunting) á sléttum þjóðgarðarins Kafue National Park þegar Bianca varð fyrir skoti. Vinur hjónanna lét fulltrúa bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) vita og taldi að eitthvað misjafnt hafi átt sér stað. Hann grunaði Lawrence um græsku, meðal annars vegna þess að hann vissi að Lawrence hafði reglulega haldið fram hjá eiginkonu sinni með framkvæmdastjóra tannlæknastofu Lawrence. Lawrence hafði í frí farið til Cabo í Mexíkó á hverju ári fyrir andlátið og alltaf án eiginkonunnar. Hjákonan var alltaf með, segir í frétt NBC. Vinur þeirra hjóna sagði við einnig við FBI að Lawrence vildi ekki skilja vegna þess að eiginkonan gæti fengið töluvert af peningum í sinn hlut við skilnaðinn. Það hafi Lawrence ekki viljað, en hann gerði meðal annars breytingar á líftryggingu eiginkonu sinnar áður en þau fóru til Afríku. Þá sagði vinurinn að Bianca hefði ekki viljað skilnað af trúarlegum ástæðum, en hún var kaþólsk. Málið er nú til rannsóknar hjá bandarískum yfirvöldum. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Lawrence Rudolph, 67 ára gamall tannlæknir, var í fríi með eiginkonu sinni í Namibíu árið 2016. Hjónin voru við sportveiðar (e. trophy hunting) á sléttum þjóðgarðarins Kafue National Park þegar Bianca varð fyrir skoti. Vinur hjónanna lét fulltrúa bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) vita og taldi að eitthvað misjafnt hafi átt sér stað. Hann grunaði Lawrence um græsku, meðal annars vegna þess að hann vissi að Lawrence hafði reglulega haldið fram hjá eiginkonu sinni með framkvæmdastjóra tannlæknastofu Lawrence. Lawrence hafði í frí farið til Cabo í Mexíkó á hverju ári fyrir andlátið og alltaf án eiginkonunnar. Hjákonan var alltaf með, segir í frétt NBC. Vinur þeirra hjóna sagði við einnig við FBI að Lawrence vildi ekki skilja vegna þess að eiginkonan gæti fengið töluvert af peningum í sinn hlut við skilnaðinn. Það hafi Lawrence ekki viljað, en hann gerði meðal annars breytingar á líftryggingu eiginkonu sinnar áður en þau fóru til Afríku. Þá sagði vinurinn að Bianca hefði ekki viljað skilnað af trúarlegum ástæðum, en hún var kaþólsk. Málið er nú til rannsóknar hjá bandarískum yfirvöldum.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira