Seljaskóla skellt í lás fram á þriðjudag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. janúar 2022 14:05 Seljaskóli verður lokaður fram á þriðjudag hið minnsta. Reykjavíkurborg Allt skólastarf fellur niður í Seljaskóla á morgun, föstudaginn 14. janúar og mánudaginn 17. janúar vegna fjölda nemenda og starfsfólks em greinst hefur verið Covid-19. Frístundastarf og íþróttaæfingar hjá ÍR falla einnig niður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem segir að þessi ákvörðun hafi verið tekin í ljósi mikils fjölda starfsmanna og nemenda sem greinst hafi með Covid-19. Allt skólastarf í Seljaskóla fellur niður og jafnframt hefur sú ákvörðun verið tekin að loka Vinaseli, Regnboga og Hólmaseli. Í samráði við ÍR verða engar æfingar hjá grunnskólabörnum. Staðan er þannig að ekki hefur tekist að ná utan um rakningu smita að öllu leyti síðastliðna daga og því er talið skynsamlegt að loka tímabundið til þess að fá betri yfirsýn á stöðuna. Fundað verður aftur með Almannavörnum, skóla- og frístundasviði, frístunda- og félagsmiðstöðvum og ÍR mánudaginn 17. janúar og staðan endurmetin. „Í bréfi til foreldra sem sent var út nú síðdegis var óskað eftir skilningi og þátttöku í því verkefni að reyna nú að draga úr útbreiðslu veirunnar sem virðist vera á fleygiferð í hverfinu. Ef allir leggjast á eitt er von til að þessi ráðstöfun skili árangri. Forráðamenn eru jafnframt hvattir til að fara í einkennasýnatöku með börn sín við minnstu einkenni,“ segir í tilkynningunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem segir að þessi ákvörðun hafi verið tekin í ljósi mikils fjölda starfsmanna og nemenda sem greinst hafi með Covid-19. Allt skólastarf í Seljaskóla fellur niður og jafnframt hefur sú ákvörðun verið tekin að loka Vinaseli, Regnboga og Hólmaseli. Í samráði við ÍR verða engar æfingar hjá grunnskólabörnum. Staðan er þannig að ekki hefur tekist að ná utan um rakningu smita að öllu leyti síðastliðna daga og því er talið skynsamlegt að loka tímabundið til þess að fá betri yfirsýn á stöðuna. Fundað verður aftur með Almannavörnum, skóla- og frístundasviði, frístunda- og félagsmiðstöðvum og ÍR mánudaginn 17. janúar og staðan endurmetin. „Í bréfi til foreldra sem sent var út nú síðdegis var óskað eftir skilningi og þátttöku í því verkefni að reyna nú að draga úr útbreiðslu veirunnar sem virðist vera á fleygiferð í hverfinu. Ef allir leggjast á eitt er von til að þessi ráðstöfun skili árangri. Forráðamenn eru jafnframt hvattir til að fara í einkennasýnatöku með börn sín við minnstu einkenni,“ segir í tilkynningunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira