Fóru í fimmtán klukkutíma rútuferð frekar en töluvert styttri flugferð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2022 23:31 Mynd tengist fréttinni ekki beint. Mynd/AP Litáen er meðal þjóða sem taka þátt á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Slóvakíu og Ungverjalandi á næstu dögum. Litáar vildu ekki eiga á hættu að smitast á ferðalagi sínu til Slóvakíu svo liðið ákvað að keyra alla leið frekar en að fljúga. Handbolti.is greindi fyrst frá. Litáen hefur leik í Slóvakíu og fer fyrsti leikur liðsins fram í borginni Košice. Nú þegar hefur einn leikmaður liðsins dottið út sökum kórónuveirusmits. Upphaflega átti Litáen að leika tvo æfingaleiki hér á landi áður en liðið færi í leiguflug með því íslenska til Búdapest. Þar sem leikjunum var aflýst voru góð ráð dýr. Leikmenn Litáens fengu að velja, þeir gátu farið með rútu eða flugi. Leikmenn liðsins ákváðu að rútuferð væri skárri kostur þar sem líkur á smiti væri litlar sem engar. Rútuferðin tók rétt rúmar 15 klukkustundir en liðið komst heilu og höldnu á áfangastað og engin ný smit hafa greinst. Litáen og Rússland mætast í fyrstu umferð Evrópumótsins á morgun. Á laugardag mætast Litáen og heimamenn í Slóvakíu. Á mánudag er svo lokaleikdagur F-riðils er Litáen og Noregur mætast. Tveir leikmenn Litáens leika hér á landi. Vilius Rasimas ver mark Selfyssinga og Gytis Smantauskas leikur í stöðu hægri skyttu hjá FH. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Handbolti.is greindi fyrst frá. Litáen hefur leik í Slóvakíu og fer fyrsti leikur liðsins fram í borginni Košice. Nú þegar hefur einn leikmaður liðsins dottið út sökum kórónuveirusmits. Upphaflega átti Litáen að leika tvo æfingaleiki hér á landi áður en liðið færi í leiguflug með því íslenska til Búdapest. Þar sem leikjunum var aflýst voru góð ráð dýr. Leikmenn Litáens fengu að velja, þeir gátu farið með rútu eða flugi. Leikmenn liðsins ákváðu að rútuferð væri skárri kostur þar sem líkur á smiti væri litlar sem engar. Rútuferðin tók rétt rúmar 15 klukkustundir en liðið komst heilu og höldnu á áfangastað og engin ný smit hafa greinst. Litáen og Rússland mætast í fyrstu umferð Evrópumótsins á morgun. Á laugardag mætast Litáen og heimamenn í Slóvakíu. Á mánudag er svo lokaleikdagur F-riðils er Litáen og Noregur mætast. Tveir leikmenn Litáens leika hér á landi. Vilius Rasimas ver mark Selfyssinga og Gytis Smantauskas leikur í stöðu hægri skyttu hjá FH.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni