Flautaði leik á Afríkumótinu tvisvar af áður en níutíu mínútur höfðu verið spilaðar Sindri Sverrisson skrifar 12. janúar 2022 15:31 Janny Sikazwe flautar hér leikinn af en eins og sjá má höfðu bara 85 mínútur verið spilaðar. Skjáskot Einhver furðulegasta atburðarás síðari ára í alheimsfótboltanum átti sér stað undir lok leiks Túnis og Malí á Afríkumótinu í dag. Dómari leiksins, Sambíumaðurinn Janny Sikazwe, flautaði tvívegis til leiksloka áður en búið var að spila í 90 mínútur. Þegar þetta er skrifað er mögulegt að liðin fari aftur út á völl og spili uppbótartímann sem eftir var af leiknum. Malí var 1-0 yfir þegar dómarinn reyndi að flauta leikinn af á 85. mínútu. Eftir mótmæli við því hélt leikurinn áfram þar til að hann flautaði aftur af, en þá á 89. mínútu. The referee in Tunisia vs Mali blew the final whistle on 85 minutes, re-started the game, and then still ended it BEFORE the full 90 minutes were up.Just in case you thought you d messed up at work today. #AFCON2021 pic.twitter.com/dWrB1E6VLu— FourFourTwo (@FourFourTwo) January 12, 2022 Í millitíðinni sýndi hann El Bilal Touré, leikmanni Malí, rauða spjaldið. Áður hafði orðið töf á leiknum vegna VAR-dóms, þegar Túnis fékk vítaspyrnu á 76. mínútu en sú spyrna var varin. Alsírskur blaðamaður segir að nú standi yfir viðræður um það hvort að síðustu mínútur leiksins verði spilaðar, eða hvort að leiknum sé einfaldlega lokið með 1-0 sigri Malí. Mali coach Mohamed Magassouba's press conference has just been interruptedCAF officials barged in and are saying that the match will be re-started to play out the final three minutesThe coach is beside himself— Maher Mezahi (@MezahiMaher) January 12, 2022 Uppfært: Búið er að lýsa yfir 1-0 sigri Malí. Fleiri mínútur voru ekki spilaðar. We've had a THIRD full-time whistle in Tunisia vs Mali. Still not had 90 minutes played, but Mali have been declared the winners now... #AFCON2021 https://t.co/u1GXTMlyb8— FourFourTwo (@FourFourTwo) January 12, 2022 Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Dómari leiksins, Sambíumaðurinn Janny Sikazwe, flautaði tvívegis til leiksloka áður en búið var að spila í 90 mínútur. Þegar þetta er skrifað er mögulegt að liðin fari aftur út á völl og spili uppbótartímann sem eftir var af leiknum. Malí var 1-0 yfir þegar dómarinn reyndi að flauta leikinn af á 85. mínútu. Eftir mótmæli við því hélt leikurinn áfram þar til að hann flautaði aftur af, en þá á 89. mínútu. The referee in Tunisia vs Mali blew the final whistle on 85 minutes, re-started the game, and then still ended it BEFORE the full 90 minutes were up.Just in case you thought you d messed up at work today. #AFCON2021 pic.twitter.com/dWrB1E6VLu— FourFourTwo (@FourFourTwo) January 12, 2022 Í millitíðinni sýndi hann El Bilal Touré, leikmanni Malí, rauða spjaldið. Áður hafði orðið töf á leiknum vegna VAR-dóms, þegar Túnis fékk vítaspyrnu á 76. mínútu en sú spyrna var varin. Alsírskur blaðamaður segir að nú standi yfir viðræður um það hvort að síðustu mínútur leiksins verði spilaðar, eða hvort að leiknum sé einfaldlega lokið með 1-0 sigri Malí. Mali coach Mohamed Magassouba's press conference has just been interruptedCAF officials barged in and are saying that the match will be re-started to play out the final three minutesThe coach is beside himself— Maher Mezahi (@MezahiMaher) January 12, 2022 Uppfært: Búið er að lýsa yfir 1-0 sigri Malí. Fleiri mínútur voru ekki spilaðar. We've had a THIRD full-time whistle in Tunisia vs Mali. Still not had 90 minutes played, but Mali have been declared the winners now... #AFCON2021 https://t.co/u1GXTMlyb8— FourFourTwo (@FourFourTwo) January 12, 2022
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira