Danskt úrvalsdeildarlið á eftir Atla Barkarsyni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2022 19:00 Atli fagnar einu marka Víkings í sumar. Vísir/Bára Dröfn Atli Barkarson, vinstri bakvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, gæti verið á leið til Danmerkur en SöndejyskE hefur boðið í leikmanninn. Atli er tvítugur vinstri bakvörður sem gerði gott mót í sumar er Víkingur vann tvöfalt. Eftir að hafa leikið með yngri liðum Norwich City á Englandi og Fredrikstad í Noregi gekk Atli í raðir Víkinga í febrúar 2020. Nú virðist sem hann sé á förum. Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Dr. Footall, greindi frá því í dag að danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE hefði boðið í Atla og viðræður væru í gangi. Ekki er þó búið að semja um kaupverð. SönderjyskE er í 11. sæti af 12 liðum í dönsku úrvalsdeildinni með 10 stig, aðeins 9 stigum meira en botnlið Vejle. Fimm umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni áður en deildinni verður skipt um og efstu sex liðin leika sín á milli um titilinn á meðan liðin í 7. til 12. sæti leika sín á milli um sæti í deildinni. Atli yrði annar Íslendingurinn í herbúðum félagsins en Kristófer Ingi Kristinsson hefur leikið með SönderjyskE síðan hann gekk í raðir þess síðasta sumar. Þar áður var hann á mála hjá Willem II í Hollandi og Grenoble í Frakklandi. Þá hefur norska félagið Vålerenga einnig augastað á Atla samkvæmt heimildum Fótbolta.net. Fótbolti Danski boltinn Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Atli er tvítugur vinstri bakvörður sem gerði gott mót í sumar er Víkingur vann tvöfalt. Eftir að hafa leikið með yngri liðum Norwich City á Englandi og Fredrikstad í Noregi gekk Atli í raðir Víkinga í febrúar 2020. Nú virðist sem hann sé á förum. Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Dr. Footall, greindi frá því í dag að danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE hefði boðið í Atla og viðræður væru í gangi. Ekki er þó búið að semja um kaupverð. SönderjyskE er í 11. sæti af 12 liðum í dönsku úrvalsdeildinni með 10 stig, aðeins 9 stigum meira en botnlið Vejle. Fimm umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni áður en deildinni verður skipt um og efstu sex liðin leika sín á milli um titilinn á meðan liðin í 7. til 12. sæti leika sín á milli um sæti í deildinni. Atli yrði annar Íslendingurinn í herbúðum félagsins en Kristófer Ingi Kristinsson hefur leikið með SönderjyskE síðan hann gekk í raðir þess síðasta sumar. Þar áður var hann á mála hjá Willem II í Hollandi og Grenoble í Frakklandi. Þá hefur norska félagið Vålerenga einnig augastað á Atla samkvæmt heimildum Fótbolta.net.
Fótbolti Danski boltinn Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn