Demi Lovato sýnir nýtt húðflúr á rökuðu höfðinu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. janúar 2022 20:00 Demi Lovato lauk nýverið meðferð vegna fíkniefnaneyslu en segist nú einnig vera hætt að drekka áfengi og nota kannabis. Hán fékk sér húðflúr á höfuðið í tilefni þessa tímamóta. Demi Lovato frumsýndi nýtt húðflúr á dögunum. Um er að ræða stóra könguló sem Lovato fékk sér á aðra hliðina á höfði sínu. Innblásturinn fékk hán frá persónunni ömmu könguló (e. Grandmother Spider) sem hán segir hafa kennt sér margt. „Hún kenndi okkur um eldinn, ljósið og myrkrið. Hún kenndi okkur að við erum öll tengd í gegnum vefinn - hver og einn að reyna finna sinn eigin stað í þessum heimi,“ skrifar Lovato um þýðinguna á bak við flúrið. Húðflúrið markar ákveðin tímamót í lífi Lovato, en hán lauk nýverið meðferð eftir að hafa glímt við fíknisjúkdóm í þónokkur ár. Árið 2018 var hán hægt komið eftir að hafa tekið of stóran skammt fíkniefna. „Ég er hætt að vera bara Kaliforníu-edrú. Eina leiðin er að vera edrú í alvöru,“ skrifar Lovato, en með „Kaliforníu-edrú“ á hán við að drekka áfengi og reykja kannabis, en neyta ekki sterkra fíkniefna. Hér má sjá nýtt húðflúr Lovato.Instagram/Demi Lovato Það var húðflúrarinn Dr. Woo sem gerði húðflúrið á Lovato. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann gerir á hán, en hann flúraði texta úr laginu Infinite Universe á hán í tilefni 29 ára afmælis háns í ágúst síðastliðnum. Húðflúr Lovato var á meðal þess sem farið var yfir í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. Brennsluteið er venjulega í umsjón Birtu Lífar Ólafsdóttur. Hún var fjarri góðu gamni í morgun og fóru þau Kristín Ruth og Egill Ploder þess í stað yfir allt það helsta úr heimi fræga fólksins vestanhafs. Í þættinum ræddu þau meðal annars um nýja kærustu Kanye West, samband þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson og vendingar í máli leikarans Alec Baldwin. Hér að neðan má hlusta á Brennsluteið í heild sinni. Hollywood Hinsegin Brennslan Húðflúr Tengdar fréttir Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. 21. desember 2021 14:01 Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51 Demi Lovato er kynsegin Söngvarinn Demi Lovato er kynsegin og greinir frá því á Twitter. 19. maí 2021 13:31 Demi Lovato var nær dauða en lífi Bandaríska tónlistar- og leikkonan Demi Lovato segist hafa verið nær dauða en lífi eftir að hún tók of stóran skammt af fíkniefnum árið 2018. 18. febrúar 2021 08:32 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
„Hún kenndi okkur um eldinn, ljósið og myrkrið. Hún kenndi okkur að við erum öll tengd í gegnum vefinn - hver og einn að reyna finna sinn eigin stað í þessum heimi,“ skrifar Lovato um þýðinguna á bak við flúrið. Húðflúrið markar ákveðin tímamót í lífi Lovato, en hán lauk nýverið meðferð eftir að hafa glímt við fíknisjúkdóm í þónokkur ár. Árið 2018 var hán hægt komið eftir að hafa tekið of stóran skammt fíkniefna. „Ég er hætt að vera bara Kaliforníu-edrú. Eina leiðin er að vera edrú í alvöru,“ skrifar Lovato, en með „Kaliforníu-edrú“ á hán við að drekka áfengi og reykja kannabis, en neyta ekki sterkra fíkniefna. Hér má sjá nýtt húðflúr Lovato.Instagram/Demi Lovato Það var húðflúrarinn Dr. Woo sem gerði húðflúrið á Lovato. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann gerir á hán, en hann flúraði texta úr laginu Infinite Universe á hán í tilefni 29 ára afmælis háns í ágúst síðastliðnum. Húðflúr Lovato var á meðal þess sem farið var yfir í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. Brennsluteið er venjulega í umsjón Birtu Lífar Ólafsdóttur. Hún var fjarri góðu gamni í morgun og fóru þau Kristín Ruth og Egill Ploder þess í stað yfir allt það helsta úr heimi fræga fólksins vestanhafs. Í þættinum ræddu þau meðal annars um nýja kærustu Kanye West, samband þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson og vendingar í máli leikarans Alec Baldwin. Hér að neðan má hlusta á Brennsluteið í heild sinni.
Hollywood Hinsegin Brennslan Húðflúr Tengdar fréttir Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. 21. desember 2021 14:01 Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51 Demi Lovato er kynsegin Söngvarinn Demi Lovato er kynsegin og greinir frá því á Twitter. 19. maí 2021 13:31 Demi Lovato var nær dauða en lífi Bandaríska tónlistar- og leikkonan Demi Lovato segist hafa verið nær dauða en lífi eftir að hún tók of stóran skammt af fíkniefnum árið 2018. 18. febrúar 2021 08:32 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Segir samband Kim Kardashian og Pete Davidson loksins opinbert „Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson. 21. desember 2021 14:01
Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51
Demi Lovato er kynsegin Söngvarinn Demi Lovato er kynsegin og greinir frá því á Twitter. 19. maí 2021 13:31
Demi Lovato var nær dauða en lífi Bandaríska tónlistar- og leikkonan Demi Lovato segist hafa verið nær dauða en lífi eftir að hún tók of stóran skammt af fíkniefnum árið 2018. 18. febrúar 2021 08:32