Revolut Bank opnar á Íslandi Eiður Þór Árnason skrifar 11. janúar 2022 13:18 Joe Heneghan, forstjóri Revolut Bank. Aðsend Breska fjártæknifyrirtækið Revolut hefur opnað bankastarfsemi sína fyrir Íslendingum og starfar nú á Íslandi undir evrópsku bankaleyfi. Yfir sex þúsund Íslendingar hafa notað fjármálaþjónustu Revolut, að sögn fyrirtækisins en með breytingunni geta notendur uppfært í Revolut Bank og opnað innlánsreikninga með innistæðutryggingu. Revolut Bank veitir nú fjármálaþjónustu í gegnum app í 28 ríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu en alls tíu ríku ríki bættust í þann hóp í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Revolut sem státar af yfir 18 milljónum viðskiptavina um allan heim. Innistæður á innlánsreikningum Revolut Bank eru tryggðar af af innistæðu- og fjárfestingatryggingu litháíska ríkisins fyrir að hámarki 100 þúsund evrur. Viðskiptavinir Revolut geta opnað innlánsreikninga fyrir yfir þrjátíu mismunandi gjaldmiðla.Aðsend Að sögn Joe Heneghan, forstjóra Revolut Bank, er fjártæknifyrirtækið eitt það hraðast vaxandi í heiminum í dag. Með því að hleypa bankanum formlega af stokkunum á Íslandi sé hægt að veita íslenskum notendum aukið öryggi og kynna fleiri nýjar vörur og þjónustur í framtíðinni. Væntir Revolut þess að það geti veitt betri og öruggari bankaþjónustu en hefðbundnir bankar. „Vöruhönnun okkar er sú besta sem býðst, við erum með engin falin gjöld, og við erum stanslaust að þróa nýjar og frumlegar fjármálavörur,“ segir Joe Heneghan í tilkynningu. Fréttin hefur verið uppfærð. Fjártækni Stafræn þróun Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira
Yfir sex þúsund Íslendingar hafa notað fjármálaþjónustu Revolut, að sögn fyrirtækisins en með breytingunni geta notendur uppfært í Revolut Bank og opnað innlánsreikninga með innistæðutryggingu. Revolut Bank veitir nú fjármálaþjónustu í gegnum app í 28 ríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu en alls tíu ríku ríki bættust í þann hóp í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Revolut sem státar af yfir 18 milljónum viðskiptavina um allan heim. Innistæður á innlánsreikningum Revolut Bank eru tryggðar af af innistæðu- og fjárfestingatryggingu litháíska ríkisins fyrir að hámarki 100 þúsund evrur. Viðskiptavinir Revolut geta opnað innlánsreikninga fyrir yfir þrjátíu mismunandi gjaldmiðla.Aðsend Að sögn Joe Heneghan, forstjóra Revolut Bank, er fjártæknifyrirtækið eitt það hraðast vaxandi í heiminum í dag. Með því að hleypa bankanum formlega af stokkunum á Íslandi sé hægt að veita íslenskum notendum aukið öryggi og kynna fleiri nýjar vörur og þjónustur í framtíðinni. Væntir Revolut þess að það geti veitt betri og öruggari bankaþjónustu en hefðbundnir bankar. „Vöruhönnun okkar er sú besta sem býðst, við erum með engin falin gjöld, og við erum stanslaust að þróa nýjar og frumlegar fjármálavörur,“ segir Joe Heneghan í tilkynningu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fjártækni Stafræn þróun Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira