Nýársmálstofa ferðaþjónustunnar 2022: Ferðaþjónusta nýrra tíma Árni Sæberg skrifar 11. janúar 2022 08:31 Nýársmálstofa ferðaþjónustunnar 2022 fer fram í dag, þriðjudaginn 11. janúar kl. 9.00, í beinu streymi hér á Vísi. Á Nýársmálstofunni verður horft inn í nýtt ár og helstu tækifærum og áskorunum framundan verður velt upp. Í ár líkt og fyrri ár er nýársfundurinn haldin í samstarfi Samtaka ferðaþjónustunnar, Íslenska ferðaklasans og KPMG. Dagskrá fundarins mun að venju tengjast niðurstöðum úr viðhorfskönnun sem send er aðilum í greininni en jafnframt taka helstu sérfræðingar á sviði sjálfbærnivíddanna þriggja, efnahags, samfélags og umhverfis til máls. Fjallað verður um möguleika til sóknar ásamt því að veita aðilum innblástur í að efla og auka þekkingu og gæði þegar kemur að rekstri ferðaþjónustufyrirtækja í nýju landslagi. Dagskrá: Ávarp Lilja Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra Samfélagsleg áhrif ferðaþjónustu Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga Umhverfismál og sjálfbærni í ferðaþjónustu Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans Efnahagur ferðaþjónustunnar á nýjum tímum Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka Niðurstöður skoðanakönnunar ferðaþjónustunnar Sævar Kristinsson, sérfræðingur hjá KPMG Fundarstjóri er Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Horfa á má málþingið, sem hefst stundvíslega klukkan 9:00, í spilaranum hér að neðan: Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira
Í ár líkt og fyrri ár er nýársfundurinn haldin í samstarfi Samtaka ferðaþjónustunnar, Íslenska ferðaklasans og KPMG. Dagskrá fundarins mun að venju tengjast niðurstöðum úr viðhorfskönnun sem send er aðilum í greininni en jafnframt taka helstu sérfræðingar á sviði sjálfbærnivíddanna þriggja, efnahags, samfélags og umhverfis til máls. Fjallað verður um möguleika til sóknar ásamt því að veita aðilum innblástur í að efla og auka þekkingu og gæði þegar kemur að rekstri ferðaþjónustufyrirtækja í nýju landslagi. Dagskrá: Ávarp Lilja Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra Samfélagsleg áhrif ferðaþjónustu Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga Umhverfismál og sjálfbærni í ferðaþjónustu Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans Efnahagur ferðaþjónustunnar á nýjum tímum Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka Niðurstöður skoðanakönnunar ferðaþjónustunnar Sævar Kristinsson, sérfræðingur hjá KPMG Fundarstjóri er Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Horfa á má málþingið, sem hefst stundvíslega klukkan 9:00, í spilaranum hér að neðan:
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira