Sársaukafullur endir á æfingu tennisstjörnu í sóttkví á farsóttarhóteli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 11:40 Sebastian Korda hafði húmor fyrir sjálfum sér. Getty/Julian Finney Árið er ekkert að byrja sérstaklega vel hjá bandarísku tennisstjörnunni Sebastian Korda. Hann er staddur í Ástralíu vegna íþróttar sinnar en er í raun í hálfgerðu fangelsi á farsóttarhóteli. Korda greindist smitaður af kórónuveiruna við komuna til Ástralíu og um leið sendur í einangrun á farsóttarhóteli. Ætlun hans var að keppa á tveimur tennismótum í Adelaide til að undirbúa sig fyrir Opna ástralska mótið sem er fyrsta risamót ársins og fer fram í Melbourne. „Lenti í Adelaide og fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Engin einkenni og tvö neikvæð próf síðan ég greindist jákvæður,“ skrifaði Sebastian Korda á Twitter reikning sinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Korda hafði húmor fyrir sjálfum sér og setti líka myndband af sér að reyna að halda sér í tennisformi fyrir næstu verkefni. Myndbandið má sjá hér fyrir ofan. „Virði allar sóttvarnarreglur hér og er því að æfa í hótelherberginu mínu. Ég þarf hins vegar að vinna í boltastjórnuninni. Ég vil þakka ástralska tennissambandinu fyrir búnaðinn,“ skrifaði Korda. Hann birti síðan myndbandið hér fyrir neðan en þar má sjá tennisboltann enda á mjög viðkvæðum stað og með mjög sársaukafullum afleiðingum. Korda varð að hætta við þátttöku á mótunum tveimur í Adelaide en er ekki búinn að gefa upp vonina að fá að keppa á Opna ástralska mótinu. Sebastian Korda er líka þekktur fyrir að hann er bróðir Nelly Korda sem er besta tenniskona heims samkvæmt heimslistanum og gullverðlaunahafi frá síðustu Ólympíuleikum. Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Korda greindist smitaður af kórónuveiruna við komuna til Ástralíu og um leið sendur í einangrun á farsóttarhóteli. Ætlun hans var að keppa á tveimur tennismótum í Adelaide til að undirbúa sig fyrir Opna ástralska mótið sem er fyrsta risamót ársins og fer fram í Melbourne. „Lenti í Adelaide og fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Engin einkenni og tvö neikvæð próf síðan ég greindist jákvæður,“ skrifaði Sebastian Korda á Twitter reikning sinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Korda hafði húmor fyrir sjálfum sér og setti líka myndband af sér að reyna að halda sér í tennisformi fyrir næstu verkefni. Myndbandið má sjá hér fyrir ofan. „Virði allar sóttvarnarreglur hér og er því að æfa í hótelherberginu mínu. Ég þarf hins vegar að vinna í boltastjórnuninni. Ég vil þakka ástralska tennissambandinu fyrir búnaðinn,“ skrifaði Korda. Hann birti síðan myndbandið hér fyrir neðan en þar má sjá tennisboltann enda á mjög viðkvæðum stað og með mjög sársaukafullum afleiðingum. Korda varð að hætta við þátttöku á mótunum tveimur í Adelaide en er ekki búinn að gefa upp vonina að fá að keppa á Opna ástralska mótinu. Sebastian Korda er líka þekktur fyrir að hann er bróðir Nelly Korda sem er besta tenniskona heims samkvæmt heimslistanum og gullverðlaunahafi frá síðustu Ólympíuleikum.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira