Gular viðvaranir: Ekkert lát á vonskuveðri Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2022 08:26 Gular viðvaranir taka gildi víðsvegar á landinu í kvöld. Veðurstofan Gular viðvaranir taka gildi víðsvegar á landinu í dag en búist er við suðaustanstormi í nokkrum landshlutum. Gul viðvörun tekur gildi klukkan 22 á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. Gert er ráð fyrir suðaustan 18-25 metrum á sekúndu og rigningu. Hvassast á Kjalarnesi og snarpar vindhviður víðsvegar á svæðinu. Fólk er hvatt til að huga vel að lausamunum utandyra. Á Suðurlandi tekur gul viðvörun gildi klukkan 21 og gert er ráð fyrir suðaustan 20-28 metrum á sekúndu. Hvassast undir Eyjafjöllum að Mýrdal. Vindhviður geta náð allt að 45 metrum á sekúndu og ferðaveður er varasamt. Í Faxaflóa er gert ráð fyrir suðaustanstormi en gul viðvörun tekur gildi klukkan 21. Vindur á bilinu 18-25 metrar á sekúndu. Við Hafnarfjall geta hviður náð 40 metrum á sekúndu og hvasst verður á Reykjanesinu. Ferðaveður er varasamt. Á miðhálendinu er „alls ekkert ferðaveður“ en gul viðvörun tekur gildi klukkan 18. Gert er ráð fyrir suðaustan 23-30 metrum á sekúndu með snjókomu eða skafrenningi. Skyggni verður nánast ekkert. Í dag verður hiti á landinu á bilinu núll til fimm stig en í kringum frostmark fyrir norðan. Á austanverðu landinu er gert ráð fyrir breytilegri átt á bilinu 3-10 metrum á sekúndu með éljum á köflum en annars bjartviðri. Veður Tengdar fréttir Allra veðra von næstu daga Spáð er miklu austan hvassviðri í nótt og verða gular viðvaranir í gildi á Suðausturlandi, suðurlandi og Faxaflóa. 7. janúar 2022 23:31 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Sjá meira
Gul viðvörun tekur gildi klukkan 22 á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. Gert er ráð fyrir suðaustan 18-25 metrum á sekúndu og rigningu. Hvassast á Kjalarnesi og snarpar vindhviður víðsvegar á svæðinu. Fólk er hvatt til að huga vel að lausamunum utandyra. Á Suðurlandi tekur gul viðvörun gildi klukkan 21 og gert er ráð fyrir suðaustan 20-28 metrum á sekúndu. Hvassast undir Eyjafjöllum að Mýrdal. Vindhviður geta náð allt að 45 metrum á sekúndu og ferðaveður er varasamt. Í Faxaflóa er gert ráð fyrir suðaustanstormi en gul viðvörun tekur gildi klukkan 21. Vindur á bilinu 18-25 metrar á sekúndu. Við Hafnarfjall geta hviður náð 40 metrum á sekúndu og hvasst verður á Reykjanesinu. Ferðaveður er varasamt. Á miðhálendinu er „alls ekkert ferðaveður“ en gul viðvörun tekur gildi klukkan 18. Gert er ráð fyrir suðaustan 23-30 metrum á sekúndu með snjókomu eða skafrenningi. Skyggni verður nánast ekkert. Í dag verður hiti á landinu á bilinu núll til fimm stig en í kringum frostmark fyrir norðan. Á austanverðu landinu er gert ráð fyrir breytilegri átt á bilinu 3-10 metrum á sekúndu með éljum á köflum en annars bjartviðri.
Veður Tengdar fréttir Allra veðra von næstu daga Spáð er miklu austan hvassviðri í nótt og verða gular viðvaranir í gildi á Suðausturlandi, suðurlandi og Faxaflóa. 7. janúar 2022 23:31 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Sjá meira
Allra veðra von næstu daga Spáð er miklu austan hvassviðri í nótt og verða gular viðvaranir í gildi á Suðausturlandi, suðurlandi og Faxaflóa. 7. janúar 2022 23:31