Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, NFL og körfubolti frá öllum heimshornum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. janúar 2022 06:00 Líklegt þykir að Kelleher standi í marki Liverpool EPA-EFE/VICKIE FLORES Það er svakalegt hlaðborð af beinum útsendingum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. FA bikarinn, NFL, golf og alls konar körfubolti. Það verður byrjað snemma því strax klukkan 11:20 hefst leikur Unicaja og Valencia í spænsku ACB deildinni í körfubolta þar sem Martin Hermannsson verður vonandi búinn að jafna sig á Kórónuveirunni. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 2. Svo hefst fótboltaveislan en það verða sýndir fjórir leikir í ensku bikarkeppninni. West Ham og Leeds mætast klukkan 13:45 á Stöð 2 Sport 4 og Klukkan 13:50 hefst útsending frá leik Liverpool og Shrewsbury Á Stöð 2 Sport 4. Á sama tíma mætast Tottenham og Morecombe á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 17:00 fer svo fram leikur Arsenal og Nottingham Forest á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 18:00 fer svo NFL deildin af stað og verða sýndir tveir leikir. Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers mætast í fyrri leiknum á Stöð 2 Sport 3 og Strax í kjölfarið eða klukkan 21:20 hefst leikur LA Rams og San Francisco 49ers. Það verða sýndir tveir leikir í Subwaydeild kvenna í dag. Klukkan 18:05 mætast Fjölnir og Breiðablik og klukkan 20:00 er komið að stórleik Hauka og Vals. NBA deildin fer af stað klukkan 20:30 með leik Los Angeles Clippers og Atlanta Hawks. Þá verður Golf á Stöð 2 Golf Klukkan 21:00. Þá heldur svo Sentry Tournament of Champions mótið áfram. Dagskráin í dag Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira
Það verður byrjað snemma því strax klukkan 11:20 hefst leikur Unicaja og Valencia í spænsku ACB deildinni í körfubolta þar sem Martin Hermannsson verður vonandi búinn að jafna sig á Kórónuveirunni. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 2. Svo hefst fótboltaveislan en það verða sýndir fjórir leikir í ensku bikarkeppninni. West Ham og Leeds mætast klukkan 13:45 á Stöð 2 Sport 4 og Klukkan 13:50 hefst útsending frá leik Liverpool og Shrewsbury Á Stöð 2 Sport 4. Á sama tíma mætast Tottenham og Morecombe á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 17:00 fer svo fram leikur Arsenal og Nottingham Forest á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 18:00 fer svo NFL deildin af stað og verða sýndir tveir leikir. Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers mætast í fyrri leiknum á Stöð 2 Sport 3 og Strax í kjölfarið eða klukkan 21:20 hefst leikur LA Rams og San Francisco 49ers. Það verða sýndir tveir leikir í Subwaydeild kvenna í dag. Klukkan 18:05 mætast Fjölnir og Breiðablik og klukkan 20:00 er komið að stórleik Hauka og Vals. NBA deildin fer af stað klukkan 20:30 með leik Los Angeles Clippers og Atlanta Hawks. Þá verður Golf á Stöð 2 Golf Klukkan 21:00. Þá heldur svo Sentry Tournament of Champions mótið áfram.
Dagskráin í dag Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira