Ómar Ingi markahæstur á seinasta ári | Bjarki skorar flest að meðaltali Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2022 08:01 Ómar Ingi Magnússon hefur verið duglegur í markaskorun síðan hann gekk til liðs við Magdeburg. Uwe Anspach/Getty Ómar Ingi Magnússon, leikamður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, var markahæsti leikmaður Evrópu á seinasta ári. Þá var Bjarki Már Elísson sá leikmaður á listanum sem skoraði flest mörk að meðaltali í leik. Það var handboltatölfræðisíðan Datahandball sem tók tölfræðina saman, en Ómar Ingi skoraði 434 mörk á seinasta ári. Næstur á listanum er leikmaður þýska liðsins Flensburg, Hampus Wanne, með 425 mörk og í þriðja sæti er Mathias Gidsel, leikmaður GOG í Danmörku, með 418 mörk. Þá er annar Íslendingur á listanum, en Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo í Þýskalandi, situr í fimmta sæti með 409 mörk. Þó skal það tekið fram að Bjarki er sá leikmaður sem skorar flest mörk að meðaltali í leik, eða sjö talsins, á meðan Ómar skorar að meðaltali sex. 🔐🧵The players who scored the most goals in 2021. @SCMagdeburg right-back Ómar Ingi Magnússon leads the statistics with an average of 6 goals per game. pic.twitter.com/FY138oF85o— datahandball (@datahandball_) January 7, 2022 Ómar og Bjarki eru þarna í góðum félagsskap en nokkur stór nöfn eru á listanum. Ber þar hæst að nefna danska landsliðsmanninn Mikkel Hansen, Svíann Nicklas Ekberg og Frakkann Dika Mem. Handbolti Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Það var handboltatölfræðisíðan Datahandball sem tók tölfræðina saman, en Ómar Ingi skoraði 434 mörk á seinasta ári. Næstur á listanum er leikmaður þýska liðsins Flensburg, Hampus Wanne, með 425 mörk og í þriðja sæti er Mathias Gidsel, leikmaður GOG í Danmörku, með 418 mörk. Þá er annar Íslendingur á listanum, en Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo í Þýskalandi, situr í fimmta sæti með 409 mörk. Þó skal það tekið fram að Bjarki er sá leikmaður sem skorar flest mörk að meðaltali í leik, eða sjö talsins, á meðan Ómar skorar að meðaltali sex. 🔐🧵The players who scored the most goals in 2021. @SCMagdeburg right-back Ómar Ingi Magnússon leads the statistics with an average of 6 goals per game. pic.twitter.com/FY138oF85o— datahandball (@datahandball_) January 7, 2022 Ómar og Bjarki eru þarna í góðum félagsskap en nokkur stór nöfn eru á listanum. Ber þar hæst að nefna danska landsliðsmanninn Mikkel Hansen, Svíann Nicklas Ekberg og Frakkann Dika Mem.
Handbolti Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira