FIFA heldur árlega verðlaunahátíð undir yfirskriftinni Þau bestu, eða The Best, og verðlaunað þar þau bestu í heimi knattspyrnunnar.
Að þessu sinni koma þeir Thomas Tuchel (Chelsea), Pep Guardiola (Manchester City) og Roberto Mancini (Ítalía) til greina sem þjálfari ársins í karlaflokki.
👔 🧠 These are the final three bosses vying for #TheBest FIFA Men's Coach award!
— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) January 6, 2022
🧐 Who should be crowned #TheBest of 2021?
🇪🇸 Pep Guardiola | @ManCity
🇮🇹 @robymancio | @Azzurri_En
🇩🇪 Thomas Tuchel | @ChelseaFC pic.twitter.com/TUJiZZmUS0
Í kvennaflokki eru það þau Lluís Cortés (Barcelona), Emma Hayes (Chelsea) og Sarina Wiegman (Holland og England) sem eru tilnefnd.
Í fyrra var það Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool sem hreppti verðlaunin í karlaflokki og Sarina Wiegman í kvennaflokki.