Enski boltinn

Úr­vals­lið Alberts sneri baki í hann

Stefán Árni Pálsson skrifar
Arnar Gunnlaugs og Albert völdu báðir sín úrvalslið eftir 20.umferðir.
Arnar Gunnlaugs og Albert völdu báðir sín úrvalslið eftir 20.umferðir.

Albert Brynjar Ingason setti saman sitt úrvalslið eftir fyrri hlutann í ensku úrvalsdeildinni í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni. Lið hans var skipað af fjórum Arsenal mönnum, þremur leikmaður úr Manchester City, einum úr Manchester United, einum úr Aston Villa, einum úr Sunderland og að lokum einum úr Brentford.

Þegar liðið kom upp á skjáinn í þættinum sneru allir leikmennirnir baki í Albert og uppskar það hlátur í settinu.

En svona er lið Alberts:

Markmaður: Robin Roefs (Sunderland)

Varnarlínan: Nunes (Man. City), Saliba (Arsenal), Gabriel (Arsenal) og Calafiori (Arsenal)

Miðja: Phil Foden (Man. City), Bruna Fernandes (Man. Utd), Declan Rice (Arsenal) Morgan Rodgers (Aston Villa)

Frammi: Erling Haaland (Man. City) og Igor Thiago (Brentford)

Klippa: Úrvalslið Alberts sneri baki í hann



Fleiri fréttir

Sjá meira


×