Rússarnir mættir til Kasakstans og „röð og reglu aftur komið á“ Atli Ísleifsson skrifar 7. janúar 2022 07:43 Frá átökum mótmælenda og lögreglu í Almaty í gær. AP Rússneskar hersveitir eru mættar til Kasakstans að beiðni forseta Kasakstans eftir að til mikilla átaka kom milli lögreglu og mótmælenda. Forsetinn Kassym-Jomart Tokayev sagði í morgun að röð og reglu hefði aftur verið komið á í landinu. Talsmaður kasakska innanríkisráðuneytisins segir að 26 „vopnaðir glæpamenn“ og átján lögreglumenn hafi látist í átökum þeirra í millum. Mótmæli höfðu staðið víða um land síðustu daga vegna hækkandi eldsneytisverðs. Greint var frá því í gær að ríkisstjórnin hefði farið frá og að forsetinn hefði lýst yfir neyðarástandi víða um land vegna mótmælanna. Þá var víða slökkt á netsambandi til að torvelda allar aðgerðir mótmælenda. This is what it is like in #Almaty tonight #Kazakhstan pic.twitter.com/L5KfehIrQf— Abdujalil A (@abdujalil) January 6, 2022 Sameinuðu þjóðirnar og stjórnvöld í Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi hafa hvatt bæði kasöksk yfirvöld og mótmælendur að forðast það að beita ofbeldi. BBC segir frá því að rúmlega þrjú þúsund manns hafi verið handteknir í aðgerðum lögreglu, en búið er að koma upp sjötíu eftirlitsstöðvum lögreglu á vegum víða um land. Tokayev leitaði til öryggisbandalagsins CSTO um aðstoð eftir að mótmælin mögnuðust, en auk Kasaka eiga Rússar, Hvít-Rússar, Tadsíkar og Armenar aðild að bandalaginu. Segir að Rússar hafi sent 2.500 hermenn til að aðstoða kasöksk yfirvöld í baráttunni við mótmælendur og er búist við að þeir verði í Kasakstan í einhverja daga eða jafnvel vikur. Kasakstan Rússland Tengdar fréttir Rússneskar hersveitir sendar til Kasakstan vegna mótmælanna Rússneskar hersveitir verða sendar til Kasakstan til að aðstoða við að koma á frið í landinu. Forsetinn Kassym-Jomart Tokayev hefur óskað eftir hjálp frá CSTO, hernaðarbandalagi Rússlands og fimm fyrrum sovétríkja, til að takast á við mótmælaöldu sem nú gengur yfir. 6. janúar 2022 06:49 Ríkisstjórnin farin frá og lýst yfir neyðarástandi Kassym-Jomart Tokayev, forseti Kasakstans, hefur lýst yfir tveggja vikna neyðarástandi á ákveðnum svæðum í landinu í kjölfar mótmæla síðustu vikna. 5. janúar 2022 08:58 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Talsmaður kasakska innanríkisráðuneytisins segir að 26 „vopnaðir glæpamenn“ og átján lögreglumenn hafi látist í átökum þeirra í millum. Mótmæli höfðu staðið víða um land síðustu daga vegna hækkandi eldsneytisverðs. Greint var frá því í gær að ríkisstjórnin hefði farið frá og að forsetinn hefði lýst yfir neyðarástandi víða um land vegna mótmælanna. Þá var víða slökkt á netsambandi til að torvelda allar aðgerðir mótmælenda. This is what it is like in #Almaty tonight #Kazakhstan pic.twitter.com/L5KfehIrQf— Abdujalil A (@abdujalil) January 6, 2022 Sameinuðu þjóðirnar og stjórnvöld í Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi hafa hvatt bæði kasöksk yfirvöld og mótmælendur að forðast það að beita ofbeldi. BBC segir frá því að rúmlega þrjú þúsund manns hafi verið handteknir í aðgerðum lögreglu, en búið er að koma upp sjötíu eftirlitsstöðvum lögreglu á vegum víða um land. Tokayev leitaði til öryggisbandalagsins CSTO um aðstoð eftir að mótmælin mögnuðust, en auk Kasaka eiga Rússar, Hvít-Rússar, Tadsíkar og Armenar aðild að bandalaginu. Segir að Rússar hafi sent 2.500 hermenn til að aðstoða kasöksk yfirvöld í baráttunni við mótmælendur og er búist við að þeir verði í Kasakstan í einhverja daga eða jafnvel vikur.
Kasakstan Rússland Tengdar fréttir Rússneskar hersveitir sendar til Kasakstan vegna mótmælanna Rússneskar hersveitir verða sendar til Kasakstan til að aðstoða við að koma á frið í landinu. Forsetinn Kassym-Jomart Tokayev hefur óskað eftir hjálp frá CSTO, hernaðarbandalagi Rússlands og fimm fyrrum sovétríkja, til að takast á við mótmælaöldu sem nú gengur yfir. 6. janúar 2022 06:49 Ríkisstjórnin farin frá og lýst yfir neyðarástandi Kassym-Jomart Tokayev, forseti Kasakstans, hefur lýst yfir tveggja vikna neyðarástandi á ákveðnum svæðum í landinu í kjölfar mótmæla síðustu vikna. 5. janúar 2022 08:58 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Rússneskar hersveitir sendar til Kasakstan vegna mótmælanna Rússneskar hersveitir verða sendar til Kasakstan til að aðstoða við að koma á frið í landinu. Forsetinn Kassym-Jomart Tokayev hefur óskað eftir hjálp frá CSTO, hernaðarbandalagi Rússlands og fimm fyrrum sovétríkja, til að takast á við mótmælaöldu sem nú gengur yfir. 6. janúar 2022 06:49
Ríkisstjórnin farin frá og lýst yfir neyðarástandi Kassym-Jomart Tokayev, forseti Kasakstans, hefur lýst yfir tveggja vikna neyðarástandi á ákveðnum svæðum í landinu í kjölfar mótmæla síðustu vikna. 5. janúar 2022 08:58