Aubameyang missir nú líka af leikjum með landsliðinu eftir partýhöld í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2022 16:31 Pierre-Emerick Aubameyang spilaði síðast með Arsenal 6. desember síðastliðinn. EPA-EFE/NEIL HALL Arsenal maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang er kominn með kórónuveiruna en hann fékk jákvæða niðurstöðu úr próf þegar hann mætti til leiks í Afríkukeppninni í Kamerún. Aubameyang er að fara að spila með Gabon í Afríkukeppninni sem áttu að verða fyrstu leikir hans í nokkurn tíma því hann var út í kuldanum hjá Arsenal nær allan desembermánuð. Pierre-Emerick Aubameyang has tested positive for COVID-19 upon arriving for the Africa Cup of Nations after a video emerged of him partying in Dubai. pic.twitter.com/unVCoFtNw3— ESPN FC (@ESPNFC) January 6, 2022 Áður en Aubameyang kom til Kamerún þá höfðu birst myndir af honum að skemmta sér í Dúbaí með félögum sínum. Það er ekki vitað hvar hann náði sér í veiruna en Mario Lemina, sem var með honum út á lífinu í Dúbaí, er líka smitaður. Nú missir Aubameyang væntanlega af tveimur fyrstu leikjum Gabon sem eru á móti Kómoreyjum á mánudaginn og Gana fjórum dögum síðar. Hann gæti jafnvel misst af öllu mótinu. Mario Lemina & Pierre Emerick Aubameyang videoed partying in Dubai 4 days before AFCON begins, seemingly without a care for COVID-19. Both have now tested positive for the virus. ( @Stockton928) pic.twitter.com/V4xA1W7uqo— Get French Football News (@GFFN) January 6, 2022 Arsenal hafði gefið honum leyfi til að fara fyrr á Afríkumótið þar sem knattspyrnustjórinn Mikel Arteta hafði ákveðið að nota hann ekki í leiknum á móti Manchester City. Aubameyang missti fyrirliðabandið hjá Arsenal í byrjun desember en hann spilaði síðast fyrir Arsenal 6. desember þegar hann kom inn á sem varamaður fimm mínútum fyrir leikslok í tapi á móti Everton. Aubameyang er með 4 mörk í 14 deildarleikjum með Arsenal á leiktíðinni. Hann er langstærsta stjarna Gabon-liðsins þar sem hann hefur skorað 29 mörk í 71 landsleik og er sá markahæsti í sögu landsliðsins. Aubameyang skoraði tvö af átta mörkum liðsins í undankeppninni. Mikel Arteta had grown tired of repeated disciplinary breaches and believed Pierre-Emerick Aubameyang was not setting the right example to the rest of the squad, claiming he lacked the "commitment and passion" to play for Arsenal. [@JamesOlley].https://t.co/TZMwZeZc28— Connor Humm (@TikiTakaConnor) January 6, 2022 Enski boltinn Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Aubameyang er að fara að spila með Gabon í Afríkukeppninni sem áttu að verða fyrstu leikir hans í nokkurn tíma því hann var út í kuldanum hjá Arsenal nær allan desembermánuð. Pierre-Emerick Aubameyang has tested positive for COVID-19 upon arriving for the Africa Cup of Nations after a video emerged of him partying in Dubai. pic.twitter.com/unVCoFtNw3— ESPN FC (@ESPNFC) January 6, 2022 Áður en Aubameyang kom til Kamerún þá höfðu birst myndir af honum að skemmta sér í Dúbaí með félögum sínum. Það er ekki vitað hvar hann náði sér í veiruna en Mario Lemina, sem var með honum út á lífinu í Dúbaí, er líka smitaður. Nú missir Aubameyang væntanlega af tveimur fyrstu leikjum Gabon sem eru á móti Kómoreyjum á mánudaginn og Gana fjórum dögum síðar. Hann gæti jafnvel misst af öllu mótinu. Mario Lemina & Pierre Emerick Aubameyang videoed partying in Dubai 4 days before AFCON begins, seemingly without a care for COVID-19. Both have now tested positive for the virus. ( @Stockton928) pic.twitter.com/V4xA1W7uqo— Get French Football News (@GFFN) January 6, 2022 Arsenal hafði gefið honum leyfi til að fara fyrr á Afríkumótið þar sem knattspyrnustjórinn Mikel Arteta hafði ákveðið að nota hann ekki í leiknum á móti Manchester City. Aubameyang missti fyrirliðabandið hjá Arsenal í byrjun desember en hann spilaði síðast fyrir Arsenal 6. desember þegar hann kom inn á sem varamaður fimm mínútum fyrir leikslok í tapi á móti Everton. Aubameyang er með 4 mörk í 14 deildarleikjum með Arsenal á leiktíðinni. Hann er langstærsta stjarna Gabon-liðsins þar sem hann hefur skorað 29 mörk í 71 landsleik og er sá markahæsti í sögu landsliðsins. Aubameyang skoraði tvö af átta mörkum liðsins í undankeppninni. Mikel Arteta had grown tired of repeated disciplinary breaches and believed Pierre-Emerick Aubameyang was not setting the right example to the rest of the squad, claiming he lacked the "commitment and passion" to play for Arsenal. [@JamesOlley].https://t.co/TZMwZeZc28— Connor Humm (@TikiTakaConnor) January 6, 2022
Enski boltinn Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti