Betty White dagurinn verður haldinn hátíðlegur árlega Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 6. janúar 2022 13:31 Betty White fær hátíðardag sér til heiðurs. Getty/ Vincent Sandoval Stórleikkonan Betty White lést á dögunum og hefur heimabærinn hennar nú búið til hátíðardag henni til heiðurs. Betty White dagurinn mun verða haldinn í fyrsta skipti á afmælisdaginn hennar þann 17. janúar, þegar hún hefði náð hundrað ára aldri. Bæjarforseti Oak Park í Illanois, gaf út yfirlýsingu um að dagurinn yrði haldinn árlega til að heiðurs uppáhalds dóttur bæjarins. Betty fæddist í bænum árið 1922 en flutti ári síðar til Kaliforníu með fjölskyldunni sinni. Fólk um allan heim heiðrar minningu hennar.Getty/ JOCE/Bauer-Griffin Allur bærinn tekur þátt í deginum og mörg fyrirtæki ætla að bjóða upp á sérstök tilboð tengd honum. Bakarí bæjarins ætlar að bjóða upp á stóra afmælisköku og veitingastaðurinn Mickey‘s ætlar að hafa tilboð á uppáhalds matnum hennar. Tilboðið samanstendur af pylsu, frönskum og diet kóki. Það hefur áður verið haft eftir Betty að uppáhalds maturinn hennar væri pylsur, rautt vín, kartöfluflögur og franskar. Einnig verður blásið til veggmyndakeppni af Betty þar sem sigurverkið mun prýða vegg í miðbæ Oak Park. Hey friends On Betty White s 100th birthday, Jan 17, everyone please pick a local Rescue or Animal shelter and donate $5.00 or more in Betty White's name. #BettyWhiteChallenge #GoldenGirls #thankyouforbeingafriend— Golden Girls Forever (@TheGGForever) January 3, 2022 Það er ekki aðeins heimabærinn sem vill heiðra minningu Betty heldur eru samfélagsmiðlar einnig búnir að hrinda af stað herferðinni #BettyWhiteChallenge. Með áskoruninni eru netverjar hvattir til þess að styrkja gott málefni sem við kemur velferð dýra en málefnið var leikkonunni kært og vann hún mikið með dýrum. Betty White vann alla sína tíð að velferð dýra.Getty/ Amanda Edwards Á hundrað ára afmælisdaginn mun koma út heimildarmynd sem var tekin upp til að fagna stórafmælinu hennar skömmu áður en hún lést. Stórstjörnur á borð við Ryan Reynolds, Clint Eastwood, Robert Redford og Betty White sjálf koma fram í myndinni sem heiðrar líf hennar og feril. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White um lykilinn að langlífi: „Forðast að borða það sem er grænt“ Leikkonan Betty White fagnar hundrað ára afmæli í janúar næstkomandi. Hún segir að leyndarmálið að langlífinu sé einfaldlega að forðast það að borða allt sem er grænt. 28. desember 2021 21:26 Þau kvöddu á árinu 2021 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. 25. desember 2021 09:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Betty White dagurinn mun verða haldinn í fyrsta skipti á afmælisdaginn hennar þann 17. janúar, þegar hún hefði náð hundrað ára aldri. Bæjarforseti Oak Park í Illanois, gaf út yfirlýsingu um að dagurinn yrði haldinn árlega til að heiðurs uppáhalds dóttur bæjarins. Betty fæddist í bænum árið 1922 en flutti ári síðar til Kaliforníu með fjölskyldunni sinni. Fólk um allan heim heiðrar minningu hennar.Getty/ JOCE/Bauer-Griffin Allur bærinn tekur þátt í deginum og mörg fyrirtæki ætla að bjóða upp á sérstök tilboð tengd honum. Bakarí bæjarins ætlar að bjóða upp á stóra afmælisköku og veitingastaðurinn Mickey‘s ætlar að hafa tilboð á uppáhalds matnum hennar. Tilboðið samanstendur af pylsu, frönskum og diet kóki. Það hefur áður verið haft eftir Betty að uppáhalds maturinn hennar væri pylsur, rautt vín, kartöfluflögur og franskar. Einnig verður blásið til veggmyndakeppni af Betty þar sem sigurverkið mun prýða vegg í miðbæ Oak Park. Hey friends On Betty White s 100th birthday, Jan 17, everyone please pick a local Rescue or Animal shelter and donate $5.00 or more in Betty White's name. #BettyWhiteChallenge #GoldenGirls #thankyouforbeingafriend— Golden Girls Forever (@TheGGForever) January 3, 2022 Það er ekki aðeins heimabærinn sem vill heiðra minningu Betty heldur eru samfélagsmiðlar einnig búnir að hrinda af stað herferðinni #BettyWhiteChallenge. Með áskoruninni eru netverjar hvattir til þess að styrkja gott málefni sem við kemur velferð dýra en málefnið var leikkonunni kært og vann hún mikið með dýrum. Betty White vann alla sína tíð að velferð dýra.Getty/ Amanda Edwards Á hundrað ára afmælisdaginn mun koma út heimildarmynd sem var tekin upp til að fagna stórafmælinu hennar skömmu áður en hún lést. Stórstjörnur á borð við Ryan Reynolds, Clint Eastwood, Robert Redford og Betty White sjálf koma fram í myndinni sem heiðrar líf hennar og feril.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48 Betty White um lykilinn að langlífi: „Forðast að borða það sem er grænt“ Leikkonan Betty White fagnar hundrað ára afmæli í janúar næstkomandi. Hún segir að leyndarmálið að langlífinu sé einfaldlega að forðast það að borða allt sem er grænt. 28. desember 2021 21:26 Þau kvöddu á árinu 2021 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. 25. desember 2021 09:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48
Betty White er látin „Jafnvel þótt Betty væri að verða 100 ára hélt ég að hún myndi lifa að eilífu,“ segir Jeff Witjas, umboðsmaður og náin vinur leikkonunnar Betty White, sem lést fyrr í dag. 31. desember 2021 20:48
Betty White um lykilinn að langlífi: „Forðast að borða það sem er grænt“ Leikkonan Betty White fagnar hundrað ára afmæli í janúar næstkomandi. Hún segir að leyndarmálið að langlífinu sé einfaldlega að forðast það að borða allt sem er grænt. 28. desember 2021 21:26
Þau kvöddu á árinu 2021 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem brátt er á enda. 25. desember 2021 09:00