Svava Rós orðuð við AC Milan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 20:30 Svava Rós Guðmundsdóttir á ferðinni í landsleik gegn Tékklandi þar sem hún skoraði þriðja mark Íslands. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur er orðuð við ítalska knattspyrnufélagið AC Milan. Yrðu þá tvær íslenskar landsliðskonur á mála hjá félaginu en varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er nú þegar í Mílanó. Á vefnum TuttoMercato var bent á að AC Milan sé í leit að framherja til að fylla skarð stjörnuframherja liðsins, Valentinu Giacinti. Sú lenti upp á kant við þjálfara liðsins og er á leið frá félaginu. Það var Björn Már Ólafsson, lögfræðingur og fyrrum blaðamaður ásamt því að vera mikill áhugamaður um ítalska knattspyrnu, sem vakti athygli á mögulegum félagaskiptum Svövu Rósar á Twitter-síðu sinni. Svava Rós (og Kosovare Asllani) orðaðar við AC Milan. Stjörnustriker Milan, Valentina Giacinti, lenti upp á kant við þjálfarann Ganz og er á leið burt https://t.co/IYr8SUPYLh— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) January 4, 2022 Í frétt TuttoMercato segir að AC Milan sé í leit að sóknarþenkjandi leikmanni með landsliðsreynslu. Svava Rós fellur undir þá skilgreiningu en hún á að baki 30 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Hin 26 ára gamla Svava Rós leikur í dag með Bordeaux í Frakklandien var áður á mála hjá Kristianstad í Svíþjóð og Røa í Noregi. Áður en hún hélt út í atvinnumennsku árið 2018 hafði hún leikið með bæði Val og Breiðabliki hér á landi. AC Milan er sem stendur í 5. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, með 22 stig eftir 11 leiki. Juventus trónir á toppnum með fullt hús stiga. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Á vefnum TuttoMercato var bent á að AC Milan sé í leit að framherja til að fylla skarð stjörnuframherja liðsins, Valentinu Giacinti. Sú lenti upp á kant við þjálfara liðsins og er á leið frá félaginu. Það var Björn Már Ólafsson, lögfræðingur og fyrrum blaðamaður ásamt því að vera mikill áhugamaður um ítalska knattspyrnu, sem vakti athygli á mögulegum félagaskiptum Svövu Rósar á Twitter-síðu sinni. Svava Rós (og Kosovare Asllani) orðaðar við AC Milan. Stjörnustriker Milan, Valentina Giacinti, lenti upp á kant við þjálfarann Ganz og er á leið burt https://t.co/IYr8SUPYLh— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) January 4, 2022 Í frétt TuttoMercato segir að AC Milan sé í leit að sóknarþenkjandi leikmanni með landsliðsreynslu. Svava Rós fellur undir þá skilgreiningu en hún á að baki 30 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Hin 26 ára gamla Svava Rós leikur í dag með Bordeaux í Frakklandien var áður á mála hjá Kristianstad í Svíþjóð og Røa í Noregi. Áður en hún hélt út í atvinnumennsku árið 2018 hafði hún leikið með bæði Val og Breiðabliki hér á landi. AC Milan er sem stendur í 5. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, með 22 stig eftir 11 leiki. Juventus trónir á toppnum með fullt hús stiga.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira