Harmageddon snýr aftur sem hlaðvarp Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. janúar 2022 17:00 Frosti og Máni stýrðu Harmageddon á X977 í mörg ár en færa þáttinn nú yfir til hlaðvarpsveitunnar Tals. Vísir „Hin kærleiksríki og óumdeildi útvarpsþáttur með Frosta og Mána snýr aftur sem hlaðvarpsþáttur í áskriftaformi,“ segir í nýrri tilkynningu frá Tal hér á Vísi. Í september síðastliðnum var það tilkynnt að Harmageddon myndi hætta á útvarpsstöðinni X977 eftir fjórtán ára göngu. Í dag kom það síðan í ljós að þættirnir fá nýtt heimili hjá Tal og breytt hlutverk sem hlaðvarp. Harmageddon og þrír aðrir þættir Þættirnir verða í áskrift sem kostar 1.190 krónur á mánuði. Fleiri þættir munu birtast frá þeim félögum Frosta og Mána sem áskrifendur geta hlustað á. Um er að ræða tvo Harmageddon þætti í viku. Einnig þættina Enn einn fótboltaþátturinn, þar sem Máni ræðir um fótbolta, Spjallað við góða fólkið þar sem „farið er yfir hina hliðina á fólkinu sem við köllum góða fólkið“ og Ósýnilega fólkið, þar sem Frosti ræðir við fólk sem glímir við margþættar áskoranir eins og fíknivanda og heimilisleysi. „Kæru vinir. Okkur sjálfum til mikillar gleði höfum við ákveðið að snúa aftur með Harmageddon, að þessu sinni í formi hlaðvarps,“ skrifar spenntur Frosti í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Máni skrifar einfaldlega: „Það er engin ástæða fyrir þig að leggjast í einhverja depurð yfir því hvað þetta er ógeðslegt samfélag. Við komum aftur í janúar.“ View this post on Instagram A post shared by Mani Peturs (@manipeturs) Nánar má lesa um málið á vef Tal. Harmageddon Fjölmiðlar Tengdar fréttir Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa „Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. 26. nóvember 2021 16:00 Síðasti þáttur Harmageddon á X-inu Síðasti þáttur Harmageddon verður á útvarpsstöðinni X977 í dag. Þátturinn hefur verið í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Þorkels Mána Péturssonar síðustu ár og er nú komið að leiðarlokum. 24. september 2021 08:52 Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. 26. desember 2021 16:06 Mest lesið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Í september síðastliðnum var það tilkynnt að Harmageddon myndi hætta á útvarpsstöðinni X977 eftir fjórtán ára göngu. Í dag kom það síðan í ljós að þættirnir fá nýtt heimili hjá Tal og breytt hlutverk sem hlaðvarp. Harmageddon og þrír aðrir þættir Þættirnir verða í áskrift sem kostar 1.190 krónur á mánuði. Fleiri þættir munu birtast frá þeim félögum Frosta og Mána sem áskrifendur geta hlustað á. Um er að ræða tvo Harmageddon þætti í viku. Einnig þættina Enn einn fótboltaþátturinn, þar sem Máni ræðir um fótbolta, Spjallað við góða fólkið þar sem „farið er yfir hina hliðina á fólkinu sem við köllum góða fólkið“ og Ósýnilega fólkið, þar sem Frosti ræðir við fólk sem glímir við margþættar áskoranir eins og fíknivanda og heimilisleysi. „Kæru vinir. Okkur sjálfum til mikillar gleði höfum við ákveðið að snúa aftur með Harmageddon, að þessu sinni í formi hlaðvarps,“ skrifar spenntur Frosti í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Máni skrifar einfaldlega: „Það er engin ástæða fyrir þig að leggjast í einhverja depurð yfir því hvað þetta er ógeðslegt samfélag. Við komum aftur í janúar.“ View this post on Instagram A post shared by Mani Peturs (@manipeturs) Nánar má lesa um málið á vef Tal.
Harmageddon Fjölmiðlar Tengdar fréttir Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa „Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. 26. nóvember 2021 16:00 Síðasti þáttur Harmageddon á X-inu Síðasti þáttur Harmageddon verður á útvarpsstöðinni X977 í dag. Þátturinn hefur verið í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Þorkels Mána Péturssonar síðustu ár og er nú komið að leiðarlokum. 24. september 2021 08:52 Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. 26. desember 2021 16:06 Mest lesið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa „Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. 26. nóvember 2021 16:00
Síðasti þáttur Harmageddon á X-inu Síðasti þáttur Harmageddon verður á útvarpsstöðinni X977 í dag. Þátturinn hefur verið í umsjón þeirra Frosta Logasonar og Þorkels Mána Péturssonar síðustu ár og er nú komið að leiðarlokum. 24. september 2021 08:52
Frægir fjölguðu sér árið 2021 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Lífið hefur greint reglulega frá því þegar þekktir einstaklingar eignast börn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu 2021 og Vísir greindi frá. 26. desember 2021 16:06