Gera upp Skaupið: „Enda er mér nokkuð oft kastað í tussuna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2022 10:31 Rætt var við leikara og leikstjóra Skaupsins. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið yfir Áramótaskaupið 2021. Sindri Sindrason ræddi við leikstjórann, nokkra vel valda leikara og fengu áhorfendur að rifja upp bestu atriðin. „Ég var nokkuð stressuð, ég er alltaf stressuð. Mér fannst upphafsatriðið geggjað og mér fannst kvíðabrandarinn ógeðslega fyndin,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona sem hefur leikið átta sinnum í þessum vinsælasta sjónvarpsþætti þjóðarinnar. „Það er alltaf gaman að leika í Skaupinu. Þetta er svolítið eins og að vera í Séð & Heyrt í gamla daga. Allir að tala um það í eina viku og svo man enginn eftir því,“ segir Elma sem segist vera nokkuð svipljót og því fær hún oftast svipuð hlutverk í Skaupinu. „Enda er mér nokkuð oft kastað í tussuna. Ég er mjög góð að vera hneyksluð,“ segir Elma. „Ég var mjög stressaður og sat við sjónvarpið stjarfur. Besti sketsinn fannst mér um Njálu,“ segir Vilhelm Neto sem lék í Skaupinu. „Ég reyndi að fara ekki inn á Twitter en ég fór samt stundum þangað inn,“ segir Vilhelm og hlær. „Það er rosalega erfitt að velja á milli barnanna sinna en mér finnst nú eiginlega konurnar í gamla daga besta atriðið,“ segir Reynir Lyngdal, leikstjóri, Skaupsins. „Ég væri alveg til í að gera þetta aftur, þetta er það skemmtileg vinna,“ segir Reynir. „Ég horfði með manninum mínum, öðrum syni mínum og nágrönnum mínum,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir sem fór með nokkur hlutverk í Skaupinu. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Áramótaskaupið Ísland í dag Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
„Ég var nokkuð stressuð, ég er alltaf stressuð. Mér fannst upphafsatriðið geggjað og mér fannst kvíðabrandarinn ógeðslega fyndin,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona sem hefur leikið átta sinnum í þessum vinsælasta sjónvarpsþætti þjóðarinnar. „Það er alltaf gaman að leika í Skaupinu. Þetta er svolítið eins og að vera í Séð & Heyrt í gamla daga. Allir að tala um það í eina viku og svo man enginn eftir því,“ segir Elma sem segist vera nokkuð svipljót og því fær hún oftast svipuð hlutverk í Skaupinu. „Enda er mér nokkuð oft kastað í tussuna. Ég er mjög góð að vera hneyksluð,“ segir Elma. „Ég var mjög stressaður og sat við sjónvarpið stjarfur. Besti sketsinn fannst mér um Njálu,“ segir Vilhelm Neto sem lék í Skaupinu. „Ég reyndi að fara ekki inn á Twitter en ég fór samt stundum þangað inn,“ segir Vilhelm og hlær. „Það er rosalega erfitt að velja á milli barnanna sinna en mér finnst nú eiginlega konurnar í gamla daga besta atriðið,“ segir Reynir Lyngdal, leikstjóri, Skaupsins. „Ég væri alveg til í að gera þetta aftur, þetta er það skemmtileg vinna,“ segir Reynir. „Ég horfði með manninum mínum, öðrum syni mínum og nágrönnum mínum,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir sem fór með nokkur hlutverk í Skaupinu. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Áramótaskaupið Ísland í dag Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira