Peter Wright heimsmeistari í pílukasti í annað sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 22:40 Peter Wright tryggði sér heimsmeistaratitilinn í annað sinn í kvöld. Luke Walker/Getty Images Peter Wright er heimsmeistari í pílukasti í annað sinn eftir 7-5 sigur gegn Michael Smith í úrslitum HM í Alexandra Palace í kvöld. Það var mikið um dýrðir á lokakvöldi heimsmeistaramótsins í pílukasti í Ally Pally í kvöld og viðureign Michael Smith og Peter Wright bauð upp á mikla spennu frá upphafi til enda. Peter Wright byrjaði betur og vann fyrstu tvö settin 3-1, áður en Michael Smith svaraði með sigri í þriðja setti með sínum eigin 3-1 sigri. Smith jafnaði svo leikinn með 3-2 sigri í fjórða setti. 𝗟𝗘𝗩𝗘𝗟 𝗚𝗔𝗠𝗘!IT'S ALL SQUARE!Smith survives two set darts to snatch the fourth set and they're locked at two sets apiece!#WHDarts pic.twitter.com/PukHQFSmsA— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Peter Wright náði þó forystunni á ný með 3-2 sigri í fimmta setti, en Smith vann næstu tvö sett og komst þar með yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 4-3. Wright vann svo áttunda settið og Smith það níunda áður en sá síðarnefndi náði 2-0 forystu í tíunda setti. Wright snéri taflinu þó við og vann 3-2 sigur í tíunda setti og jafnaði metin í 5-5. 𝗙𝗜𝗩𝗘 𝗔𝗣𝗜𝗘𝗖𝗘! 🤯THIS IS UNBELIEVABLE! From 2-0 down in that set, Wright reels off three legs on the spin to draw level at five-all!#WHDarts pic.twitter.com/kRwqRhj8iM— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Wright vann ellefta settið örugglega 3-0 og hafði því unnið sex leggi í röð. Hann bætti um betur í tólfta settinu og vann fyrstu tvo leggina. Wright var því aðeins einum legg frá því að tryggja sér heimsmeistaratitilinn, en Smith minnkaði muninn í 2-1 áður en Wright vann fjórða legg tólfta settsins örugglega og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í annað sinn. 𝗣𝗘𝗧𝗘𝗥 𝗪𝗥𝗜𝗚𝗛𝗧 𝗜𝗦 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡 𝗢𝗙 𝗧𝗛𝗘 𝗪𝗢𝗥𝗟𝗗!It's a second world title for Peter Wright as he beats Michael Smith 7-5 to win the 2021/22 @WilliamHill World Darts Championship! A truly incredible final 👏#WHDarts pic.twitter.com/ZwJv12A0TJ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Pílukast Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Það var mikið um dýrðir á lokakvöldi heimsmeistaramótsins í pílukasti í Ally Pally í kvöld og viðureign Michael Smith og Peter Wright bauð upp á mikla spennu frá upphafi til enda. Peter Wright byrjaði betur og vann fyrstu tvö settin 3-1, áður en Michael Smith svaraði með sigri í þriðja setti með sínum eigin 3-1 sigri. Smith jafnaði svo leikinn með 3-2 sigri í fjórða setti. 𝗟𝗘𝗩𝗘𝗟 𝗚𝗔𝗠𝗘!IT'S ALL SQUARE!Smith survives two set darts to snatch the fourth set and they're locked at two sets apiece!#WHDarts pic.twitter.com/PukHQFSmsA— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Peter Wright náði þó forystunni á ný með 3-2 sigri í fimmta setti, en Smith vann næstu tvö sett og komst þar með yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 4-3. Wright vann svo áttunda settið og Smith það níunda áður en sá síðarnefndi náði 2-0 forystu í tíunda setti. Wright snéri taflinu þó við og vann 3-2 sigur í tíunda setti og jafnaði metin í 5-5. 𝗙𝗜𝗩𝗘 𝗔𝗣𝗜𝗘𝗖𝗘! 🤯THIS IS UNBELIEVABLE! From 2-0 down in that set, Wright reels off three legs on the spin to draw level at five-all!#WHDarts pic.twitter.com/kRwqRhj8iM— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Wright vann ellefta settið örugglega 3-0 og hafði því unnið sex leggi í röð. Hann bætti um betur í tólfta settinu og vann fyrstu tvo leggina. Wright var því aðeins einum legg frá því að tryggja sér heimsmeistaratitilinn, en Smith minnkaði muninn í 2-1 áður en Wright vann fjórða legg tólfta settsins örugglega og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í annað sinn. 𝗣𝗘𝗧𝗘𝗥 𝗪𝗥𝗜𝗚𝗛𝗧 𝗜𝗦 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡 𝗢𝗙 𝗧𝗛𝗘 𝗪𝗢𝗥𝗟𝗗!It's a second world title for Peter Wright as he beats Michael Smith 7-5 to win the 2021/22 @WilliamHill World Darts Championship! A truly incredible final 👏#WHDarts pic.twitter.com/ZwJv12A0TJ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022
Pílukast Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira