Sara gat ekki sagt annað en já eftir hún fékk senda magnaða mynd af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 12:01 Sara Sigmundsdóttir með myndina af sér. Hún varð önnur þegar hún keppti síðast í Miami. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir komst í gegnum fyrsta CrossFit mótið sitt eftir krossbandslitið í Dúbaí í desember og hún hefur nú þegar staðfest þátttöku í fyrsta stóra CrossFit móti ársins 2022. Það var gaman að sjá Söru yfirvinna krefjandi æfingar í Dúbaí í síðasta mánuði enda margar þeirra engar óskaæfingar fyrir keppanda sem er að koma til baka eftir krossbandsslit. Sara komst í gegnum þær og kláraði mótið síðan með frábærum lokadegi. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Sara ætlar sér að koma sterk til baka á nýja árinu og árið 2022 byrjar hjá henni á Flórídaskaganum 13. til 16. janúar næstkomandi. Fólkið á Wodapalooza mótinu í Miami sagði frá staðfestingu Söru um áramótin og það gerði Sara líka sjálf á sinni Instagram síðu. „Hún er mætt aftur og það af fullum krafti. Sara keppti á WZA Miami bæði árið 2019, þegar hún varð þriðja sem og á WZA Miami árið 2020 þegar hún var önnur. Hún er líka eina konan sem hefur unnið CrossFit Open þrisvar sinnum,“ sagði í umsögninni um Söru. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) „Við erum líka mjög spennt fyrir endurkomu hennar og þriðju þátttöku hennar á Wodapalooza mótinu. Sara, vertu velkomin aftur til Miami,“ sagði á síðu mótsins. Þeir sem sendu út boðin um þátttöku á Wodapalooza höfðu ás upp í erminni þegar þeir sendu boðið til Íslands. Með því var geggjuð mynd af Söru frá Wodapalooza mótinu en þar var hún að klára eina greinina og varð búinn að slá á endapallinn áður en lóðið hitti jörðina. Mjög vel gert og frábær mynd. „Þegar boðið á mótið er mynd af einu flottustu stundinni á keppnisferlinum þá getur þú ekki annað en sagt já,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér með þessa mögnuðu mynd. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira
Það var gaman að sjá Söru yfirvinna krefjandi æfingar í Dúbaí í síðasta mánuði enda margar þeirra engar óskaæfingar fyrir keppanda sem er að koma til baka eftir krossbandsslit. Sara komst í gegnum þær og kláraði mótið síðan með frábærum lokadegi. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Sara ætlar sér að koma sterk til baka á nýja árinu og árið 2022 byrjar hjá henni á Flórídaskaganum 13. til 16. janúar næstkomandi. Fólkið á Wodapalooza mótinu í Miami sagði frá staðfestingu Söru um áramótin og það gerði Sara líka sjálf á sinni Instagram síðu. „Hún er mætt aftur og það af fullum krafti. Sara keppti á WZA Miami bæði árið 2019, þegar hún varð þriðja sem og á WZA Miami árið 2020 þegar hún var önnur. Hún er líka eina konan sem hefur unnið CrossFit Open þrisvar sinnum,“ sagði í umsögninni um Söru. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) „Við erum líka mjög spennt fyrir endurkomu hennar og þriðju þátttöku hennar á Wodapalooza mótinu. Sara, vertu velkomin aftur til Miami,“ sagði á síðu mótsins. Þeir sem sendu út boðin um þátttöku á Wodapalooza höfðu ás upp í erminni þegar þeir sendu boðið til Íslands. Með því var geggjuð mynd af Söru frá Wodapalooza mótinu en þar var hún að klára eina greinina og varð búinn að slá á endapallinn áður en lóðið hitti jörðina. Mjög vel gert og frábær mynd. „Þegar boðið á mótið er mynd af einu flottustu stundinni á keppnisferlinum þá getur þú ekki annað en sagt já,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér með þessa mögnuðu mynd. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira