Sara gat ekki sagt annað en já eftir hún fékk senda magnaða mynd af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 12:01 Sara Sigmundsdóttir með myndina af sér. Hún varð önnur þegar hún keppti síðast í Miami. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir komst í gegnum fyrsta CrossFit mótið sitt eftir krossbandslitið í Dúbaí í desember og hún hefur nú þegar staðfest þátttöku í fyrsta stóra CrossFit móti ársins 2022. Það var gaman að sjá Söru yfirvinna krefjandi æfingar í Dúbaí í síðasta mánuði enda margar þeirra engar óskaæfingar fyrir keppanda sem er að koma til baka eftir krossbandsslit. Sara komst í gegnum þær og kláraði mótið síðan með frábærum lokadegi. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Sara ætlar sér að koma sterk til baka á nýja árinu og árið 2022 byrjar hjá henni á Flórídaskaganum 13. til 16. janúar næstkomandi. Fólkið á Wodapalooza mótinu í Miami sagði frá staðfestingu Söru um áramótin og það gerði Sara líka sjálf á sinni Instagram síðu. „Hún er mætt aftur og það af fullum krafti. Sara keppti á WZA Miami bæði árið 2019, þegar hún varð þriðja sem og á WZA Miami árið 2020 þegar hún var önnur. Hún er líka eina konan sem hefur unnið CrossFit Open þrisvar sinnum,“ sagði í umsögninni um Söru. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) „Við erum líka mjög spennt fyrir endurkomu hennar og þriðju þátttöku hennar á Wodapalooza mótinu. Sara, vertu velkomin aftur til Miami,“ sagði á síðu mótsins. Þeir sem sendu út boðin um þátttöku á Wodapalooza höfðu ás upp í erminni þegar þeir sendu boðið til Íslands. Með því var geggjuð mynd af Söru frá Wodapalooza mótinu en þar var hún að klára eina greinina og varð búinn að slá á endapallinn áður en lóðið hitti jörðina. Mjög vel gert og frábær mynd. „Þegar boðið á mótið er mynd af einu flottustu stundinni á keppnisferlinum þá getur þú ekki annað en sagt já,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér með þessa mögnuðu mynd. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
Það var gaman að sjá Söru yfirvinna krefjandi æfingar í Dúbaí í síðasta mánuði enda margar þeirra engar óskaæfingar fyrir keppanda sem er að koma til baka eftir krossbandsslit. Sara komst í gegnum þær og kláraði mótið síðan með frábærum lokadegi. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Sara ætlar sér að koma sterk til baka á nýja árinu og árið 2022 byrjar hjá henni á Flórídaskaganum 13. til 16. janúar næstkomandi. Fólkið á Wodapalooza mótinu í Miami sagði frá staðfestingu Söru um áramótin og það gerði Sara líka sjálf á sinni Instagram síðu. „Hún er mætt aftur og það af fullum krafti. Sara keppti á WZA Miami bæði árið 2019, þegar hún varð þriðja sem og á WZA Miami árið 2020 þegar hún var önnur. Hún er líka eina konan sem hefur unnið CrossFit Open þrisvar sinnum,“ sagði í umsögninni um Söru. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) „Við erum líka mjög spennt fyrir endurkomu hennar og þriðju þátttöku hennar á Wodapalooza mótinu. Sara, vertu velkomin aftur til Miami,“ sagði á síðu mótsins. Þeir sem sendu út boðin um þátttöku á Wodapalooza höfðu ás upp í erminni þegar þeir sendu boðið til Íslands. Með því var geggjuð mynd af Söru frá Wodapalooza mótinu en þar var hún að klára eina greinina og varð búinn að slá á endapallinn áður en lóðið hitti jörðina. Mjög vel gert og frábær mynd. „Þegar boðið á mótið er mynd af einu flottustu stundinni á keppnisferlinum þá getur þú ekki annað en sagt já,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér með þessa mögnuðu mynd. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira